NORA vinnsla er önnum kafin þessa dagana við að flaka og pakka fyrir kröfuharða viðskiptavini erlendis og hér heima. Í þessari viku eru það flatfiskarnir sem...
Hjá okkur er hægt að fá fersk styrjuhrogn. Bjóðum uppá caviar úr þremur mismunandi afbrigðjum af styrju eins og staðan er í dag. Við fáum caviarinn...
Við hjá North Atlantic Fisksölu munum bjóða uppá humar frá Kanada lifandi á mánudögum í sumar. Næsta sending er 18. júní mánudag og er enn hægt...
100 gramma glerkrukkur, 6 stykki í hverri öskju. Framleiðandi: AKI Caviar house. Tilboð: Askjan á 7.740 kr + vsk. * Gleðilegt sumar og við minnum á...
Vorum að fá aftur kóngakrabba úr Barentshafi. Í boði eru lappir: Hráar, splittaðar/opnar Hrárar, heilar Soðnar, heilar Pöntunarsími: 456-5505 www.fisksala.is
Stærsta sandhverfa sem veiðst hefur við Ísland, svo vitað sé, kom á land á dögunum. Það var áhöfnin á Hornafjarðarbátnum Sigurði Ólafssyni SF 44 sem veiddi...
Skötuselsvertíðin er hafin og verðum við með skötusel á lista næstu 6 mánuði. Flökin koma fullhreinsuð, bein og roðlaus. Hrein og flott flök. Hvert flak er...
Glæsilegar íshafsrækjur komnar á lagerinn okkar. stærðin er 10/20 stk per kg. Frábær vara í forrétt eða aðalrétt, hvert stykki er að meðaltali 65 grömm. Þetta...
Kóngakrabbi/King crab verður á sérstöku kynningaverði í apríl hjá North Atlantic Fisksölu. Hver kassi er 5 kg og inniheldur heilar lappir (stærð: 600-1200gr). Krabbinn er veiddur...
Þá er þessi tími ársins, vorið er að koma og grásleppan er mætt. Við munum bjóða uppá fersk, hreinsuð grásleppuhrogn vikulega í apríl og maí. Verðið...
Það eru spennandi tímar framundan. Nú hafa North Atlantic Fisksala og Stolt Sea Farm Iceland gert með sér samkomulag um að North Atlantic sjái um sölu...
Nú er steinbítsvertíðin að hefjast hjá okkur og getum við því boðið uppá á fersk flök daglega næstu þrjá til fjóra mánuði. Flökin koma roð og...