Dagana 8. – 9. október fór fram forkeppni í nemakeppni í bakstri við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...
Bjórhátíð Ölverk fór fram í gömlu gróðurhúsunum í miðbæ Hveragerðis um helgina og mætti miklum vinsældum, en uppselt var alla helgina. Þetta var í sjötta sinn...
Það var líf og fjör í Grasagarðinum í Reykjavík þegar BragðaGarður fór fram dagana 26.–27. september. Hátíðin, sem er haldin af Slow Food á Íslandi í...
Í vikunni stóð Innnes, í samstarfi við danska kryddframleiðandann Kryta, fyrir vel heppnaðri vörukynningu á nýjum vörum frá Kryta. Viðburðurinn, sem fór fram í húsakynnum Innnes...
Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar tók á móti áhugaverðum gestahópi í Skjaldbreið nú á dögunum. Hópurinn kom á vegum Eydísar Jónsdóttur hjá Zeto, sem hefur sérhæft sig...
Á Paz í Þórshöfn, tveggja stjörnu Michelin-veitingastaðnum í Færeyjum, fór fram einstakur viðburður í byrjun september þegar tveir af fremstu kokkum Norðurlanda sameinuðu krafta sína í...
Sölufélag garðyrkjumanna fór á dögunum með hóp matreiðslunema frá Menntaskólanum í Kópavogi ásamt kennurum þeirra í fræðandi heimsókn um Suðurland. Þar gafst framtíðar kokkum tækifæri til...
Berunes hefur í sumar verið sannkallaður vettvangur matarmenningar þar sem gestakokkar hafa skipst á að setja sinn svip á eldhúsið. Þar hefur verið boðið upp á...
Fasteignafélagið Heimar og Smáralind hafa skrifað undir samning við þrettán veitingaaðila um opnun veitingastaða á nýju og stórglæsilegu veitingasvæði í austurenda Smáralindar sem opnar í haust....
Beint frá býli dagurinn var haldinn í ár í þriðja sinn sunnudaginn 24. ágúst síðastliðinn og hefur á örfáum árum fest sig í sessi sem fjölskylduvænn...
Nýtt kaffihús hefur litið dagsins ljós á Húsavík en Dísu Café var formlega opnað nú á dögunum í gömlu bifreiðastöðinni við Vallholtsveg 3 í hjarta bæjarins....
Hafnfirðingar geta nú aftur notið Osushi, en vinsæli sushi-staðurinn hefur opnað á nýjan leik í miðbænum. Osushi train, sem áður var starfrækt á Reykjavíkurvegi, hefur nú...