Keppandi Íslands Grétar Matthíasson steig á svið með fyrstu keppendum dagsins þegar hann hóf keppni í undankeppni heimsmeistaramótsins í kokteilagerð. Hann hafði 15 mínútur til þess...
Það er búið að vera nóg um að vera á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöllinni sem hófst í gær fimmtudaginn 31. október, en henni lýkur í dag föstudaginn...
Það var líf og fjör og margt um manninn á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu í Laugardalshöll í gær. Boðið var upp á veitingar framreiddar úr...
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikil þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa...
Mötuneytið í Alvotech er þekkt fyrir að bjóða upp á fjölbreyttar, hollustu- og bragðgóðar máltíðir, en allt annað var upp á teningnum hjá mötuneytinu nú á...
Uppskrift - Djúpsteiktar vöfflur með lambatartar
Besti veitingastaður í heimi Noma snýr aftur til Ace hótelsins í bænum Kyoto í Japan þar sem Noma mun bjóða upp á PopUp í tíu vikur,...
Matreiðslunemar í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á „street food“ í hádeginu nú í vikunni í tilefni vetrarfrís hjá skólanum. Boðið var upp á spennandi rétti...
Nú um helgina hélt Slow Food Reykjavík samtökin tveggja daga hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur undir nafninu BragðaGarður. Á föstudeginum tóku nemendur úr Grunndeild matvæla á...
Hvenær í veröldinni hefði mér dottið í hug að bóka borð á einnar Michelin stjörnu stað sem er Vegetarian? Það gerðum við Herdís mín þegar við...
Veitingastaðurinn Nordlicht er kominn í úrslit í þýsku matreiðsluþáttunum „Mein Lokal, Dein Lokal“. Í þáttunum keppa 5 veitingastaðir þar sem borðsalurinn, eldhúsbúnaðurinn ofl. er dæmt, að...
Sérstakur sticks & sushi matseðill verður í boði alla fimmtudaga í vetur hjá gastro-pöbbinum Public House, en staðurinn er staðsettur við Laugaveg 24. Viðburðurinn heitir Bottomless...