Hjónin Stefán Sigurðsson og Brynhildur Kristjánsdóttir sem hafa rekið veitingastaðinn Vitann í Sandgerði í 38 ár hafa ákveðið að leggja niður starfsemi veitingahússins í núverandi mynd,...
Veitingahúsið Krua Siam sem staðsett er í hjarta Akureyrar, á mótum Glerárgötu og Strandgötu eða n.t. við Strandgötu 13 býður upp á tælenskan mat. Krua Siam...
Í gær var haldin vegleg veisla á Laugaveginum, en þar var sett upp hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum og er það í fyrsta sinn í íslandssögunni...
Í Hveragerði var nýlega opnaður veitingastaðurinn Reykr sem er staðsettur við hótelið Frost og Funa. Umhverfið er dásamlegt og víða má sjá heita gufuna stíga úr...
Pop-Up veitingastaðurinn Mosi Streetfood á Hótel Akureyri fer senn að ljúka, en síðasti opnunardagurinn er á laugardaginn n.k. og verða ný tilboð á veitingastaðnum á hverjum...
Ítalski ísgerðarmaðurinn Michele Gaeta opnaði nú á dögunum gelatobúð við Aðalstræti 6 í Reykjavík í gamla Morgunblaðshúsinu á jarðhæð. „Í 25 ár höfum við unnið að...
Sjáland er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Ránargrund 4 við Arnarnesvoginn í Garðabæ. Glæsilegur veitingastaður sem býður upp á fjölbreytta möguleika, veislusal, veitingastað, kaffihús ofl....
Í apríl síðastliðnum var nýtt og glæsilegt 150 herbergja hótel Cortyard by Marriott opnað í Reykjanesbæ. Hótelið er einstaklega vel staðsett í eingöngu 3ja mínútna akstri...
Matkráin ehf, sem er í eigu þeirra Jakobs Jakobssonar og Guðmundar Guðjónssonar, hlýtur Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2020. Hlýtur umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2020 fyrir vel heppnaða breytingu á...
Nú fyrir stuttu opnaði veitingastaðurinn ÉTA, en hann er staðsettur í Vestmannaeyjum við Strandveg 79. Hægt er að sitja inni en staðurinn tekur 16 manns í...
Hinrik og Viktor opna Sælkerabúðina formlega í dag með öllum sínum dásamlega spennandi vörum. „Þá erum við Hinrik Lárusson officaly komnir í búðarbransann. Sælkerabúðin Bitruhálsi 2...
Veitingahjónin Ingi Þór Arngrímsson og Nikolina Gracanin á Akureyri hafa haft í nógu snúast s.l. vikur. Þau opnuðu matarvagninn Mosi Streetfood 1. maí í smá prufukeyrslu...