Mjólkursamsalan óskar eftir að ráða öflugan sölufulltrúa á fyrirtækjamarkað í söludeild félagsins í Reykjavík. Undir fyrirtækjamarkað heyrir sala og markaðsetning á öllum vörum MS til viðskiptavina...
Miðvikudaginn 23. janúar hófst þorratilboð á Óðalsosti í bitum og sneiðum. Afslátturinn er 20% og gildir út þorrann. Óðalsostur hefur verið á borðum landsmanna frá árinu...
Næring+ er nýr drykkur frá MS en um er að ræða orku- og próteinríkan drykk sem hentar vel þeim sem þurfa að þyngjast eða sporna við...
Ostar eru frábærir í tækifæris- og jólagjafir fyrir starfsmenn og viðskiptavini enda sívinsælir á veisluborðum landsmanna. Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum og öðru...
Í Herning, Danmörku safnaðist saman á dögunum fólk úr matvælaiðnaðinum víða að úr heiminum og keppti með vörur sínar á International Food Contest. Hlaut Ísey skyr...
Í Ostóber fagnar Mjólkursamsalan gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta með því að bregða á leik með völdum veitingastöðum og sælkerabúðum um land allt. Samstarfsaðilar okkar í...
Sýningin Íslenskur landbúnaður 2018 verður haldin í Laugardalshöll dagana 12.-14. október en markmið hennar er að kynna íslenskan landbúnað fyrir almenningi og á sama tíma að...
Sala er hafin á nýjum Óðals Havarti og Óðals Tind í sneiðum. Osturinn er í hæsta gæðaflokki. Umbúðirnar vekja athygli og þær endurspegla það andrúmsloft sem...
Mjólkursamsalan hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla allan rifinn ost í 200 g endurlokanlegum pokum með best fyrir 31. ágúst, 20. sept, 21. sept,...
Þann 13. júní s.l. fór fram vígsluathöfn í tilefni af upphafi skyrframleiðslu í Rússlandi undir vörumerkinu Ísey Skyr sem er í eigu Mjólkursamsölunnar. Að framleiðslunni stendur...
Ísey skyr og Ísey skyrbarir hafa verið tilnefnd til virta verðlauna, Ísey skyr fyrir besta nýja vörumerkið og Ísey skyrbar fyrir best heppnuðu útvíkkun vörumerkja (brand...
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem skilaði...