Jólakílóin hafa örugglega kikkað inn hjá mörgum yfir hátíðirnar og margir hverjir leita nú að hollari mat á nýju ári. Í eftirfarandi myndböndum má sjá Michelin...
Í Tókýó eru fleiri Michelin-stjörnu veitingastaðir á lista af öllum öðrum löndum, en það var opinbert þegar Michelin gaf út valið nú fyrir stuttu fyrir árið...
Þessi klassíski rómverski pastaréttur samanstendur af aðeins fjórum hráefnum – eggi, osti, svínakjöti og svörtum pipar, en hann hefur stöðugt verið bætt við með rjóma, sveppum...
Nú í vikunni tilkynnti Michelin hvaða veitingastaðir á Norðurlöndunum hrepptu stjörnuna frægu. Verðlaunaafhendingin fór fram í Helsinki í Finnlandi við hátíðlega athöfn. Dill restaurant fékk Michelinstjörnu...
Kóreska steikhúsið COTE er eina steikhúsið í heiminum sem er með Michelin stjörnu og er staðsett í New York. Eigandi er veitingamaðurinn Simon Kim, yfirkokkur er...
Meðfylgjandi myndband sýnir á bak við tjöldin með Jane matreiðslumeistara hjá Jeju Noodle Bar, fyrsta kóreska núðlubarnum sem fékk Michelin-stjörnu í Ameríku árið 2019. Allir réttir...
Matarprentarinn Foodini minnkar matarsóun og ýtir undir sköpunargleðina í eldhúsinu. Spænska fyrirtækið Natural Machines hefur þróað þetta eldhústæki sem þrívíddarprentar matvæli með einföldum hætti: Foodini. Sjá...
Michelin stjörnukokkurinn Thomas Keller tilkynnti fyrir helgi, að einum af hans nýjustu veitingastöðum var lokaður til frambúðar vegna COVID-19 heimsfaraldursins, veitingastaðinn TAK Room í New York,...
Það eru til fjölmargar aðferðir við að matreiða rauðrófur, súrsaðar, ristaðar, gljáðar, gufusoðnar svo fátt eitt sé nefnt. Michelin kokkarnir Gordon Ramsay, Rasmus Kofoed og fleiri...
Félagið Kadeau Group í Danmörku hefur lýst yfir gjaldþroti, en á meðal veitingastaða sem félagið rekur eru Michelin veitingahúsin Kadeau í Kaupmannahöfn og á eyjunni Bornholm....
Franski matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Michel Roux, er látinn 78 ára að aldri, en hann lést á heimili sínu í Bray í Berkshire á Englandi í faðmi...
Veitingastaðurinn Dill hefur endurheimt Michelinstjörnuna sína sem hann missti í febrúar á síðasta ári. Frá þessu var greint nú síðdegis við hátíðlega athöfn. Eigandi veitingastaðarins Gunnar...