Keppnin um titilinn Hraðasti barþjónninn var haldin samhliða á aðalfundi barþjónaklúbbs Íslands nú í vikunni og var mikið líf og fjör í keppninni. Bacardi, Fernet Branca...
Ársfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldin í kvöld þriðjudaginn 19. oktober klukkan 19:00 á Bragganum. Margt verður á dagskrá en þar á meðal verða kosið til forseta...
Venesúelski rommframleiðandinn Santa Teresa, sem er eitt elsta brugghús heims með 225 ára sögu á bakinu, braut blað í sögu sinni nú á dögunum þegar það...
Skemmtilegur mánuður framundan en í honum eru 4 alþjóðlegir romm dagar á komandi vikum og kjörið dæmi fyrir staði og barþjóna að leika sér með þá....
Óhætt að segja þetta var hörkukeppni í Bacardi Legacy í ár og stóð Vikingur Thorsteinsson okkar Íslendinga sig frábærlega í keppninni. Í ár fór sigurinn til...
Það er komið að því, Vikingur Thorsteinsson keppir í úrslitum í dag í Bacardi Legacy keppninni. Víkingur komst í 8 manna úrslit með sigurdrykk sinn Pangea og...
Víkingur Thorsteinsson keppir nú fyrir hönd Íslands í kokteilkeppninni Bacardi Legacy sem haldin er á netinu. 39 barþjónar kepptu í undanúrslitunum og komst Vikingur áfram í...
„Ég trúi því varla en svona er það nú, það eru 5 ár síðan súkkulaðikaffihúsið opnaði, næstkomandi föstudag. Ég er voðalega mikil afmæliskerling og svo innilega...
Það er komið að því Ísland keppir til úrslita í kokteilkeppninni Bacardi Legacy. Keppnin fer fram á netinu og mun Víkingur Thorsteinsson keppa fyrir Íslands hönd...
Dagana 11. til 15. maí s.l. hélt Barþjónaklúbbur Íslands Reykjavík Cocktail Weekend hátíðina sem fram fór á netinu í þetta skiptið sökum faraldursins. Á þessari nethátið...
Í tilefni sumardagsins fyrsta verður Finlandia POPUP á Sjálandi við Arnarnesvoginn. DJ Dóra Júlía sér um að koma þér í sumarskap með réttu tónunum. Gestabarþjónar galdra...
Í vikunni bárust afar spennandi fréttir frá brugghúsi Jack Daniel’s, en þar var tilkynnt á þriðjudag að hin bandaríska Lexie Phillips hafi tekið við stöðu aðstoðarbruggara...