Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti við Vegan lasagna frá PreppUp sem Mealprep ehf. framleiðir. Ofnæmisvaldurinn hveiti er ekki tilgreindur í innihaldslýsingu vörunnar. Fyrirtækið...
Skordýr fundust í Sólgæti kjúklingabaunum Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á einni lotu af Sólgæti kjúklingabaunum frá Heilsu ehf. vegna þess að skordýr fundust í vörunni. Heilsa...
Með nýjum reglum um notkun á norræna Skráargatsmerkinu verður auðveldara fyrir neytendur að velja holl matvæli. Þann 26. mars tók ný Skráargatsreglugerð gildi hér á landi...
Varnarefnaleifar í vínberjalaufum Matvælastofnun varar við neyslu á vínberjalaufum vegna varnarefnaleifa. Fyrirtækið Miðausturlandamarkaðurinn flytur inn laufin og selur í verslun sinni. Fyrirtækið hefur stöðvað sölu á...
Á árunum 2015 til 2019 hefur fjöldi kampýlóbakter- og salmonellutilfella í fólki í Evrópu verið stöðugur. Kampýlóbakter (Campylobacter spp.) er enn langalgengasti matarborni sjúkdómsvaldurinn í Evrópu,...
Matvælastofnun varar við neyslu á SFC Boneless Bucket kjúklingabitum vegna salmonellumengunar. Aðföng sem flytur inn kjúklingabitana hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Matvælastofnun fékk...
Matvælastofnun varar við tiltekinni lotu af Billys Pan Pizza vegna málmstykkis sem fannst í vörunni. Fyrirtækið Innnes flytur inn pítsuna og dreifir henni í verslanir um...
Matvælastofnun varar við neyslu á Schnitzer lífrænu hamborgarabrauði sem Einstök matvæli flytja inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst í brauðinu sem er ólöglegt að nota í matvælaframleiðslu....
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi eða eggjum við neyslu á Hjónabakka, þorramatur fyrir tvo frá Múlakaffi. Fyrirtækið Múlakaffi hefur hafið innköllun...
Matvælastofnun varar neytendur við tveimur tegundum af La Pasta di Alessandra pasta: Tortellini con ripieno di carne og Tortellini con ripieno di formaggio, vegna myglu. Fyrirtækið...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Malt og appelsín í dós frá Ölgerðinni vegna glerbrots. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur....
Matvælastofnun varar við regnbogasilungi frá Tungusilungi ehf. sem er ranglega merktur með of löngu geymsluþoli. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna með hjálp Matvælastofnunar. Matvælastofnun fékk upplýsingar um...