Grænmetisbók Matís er nú öllum aðgengileg á vefsíðu Matís. Í þessari vefbók eru aðgengilegar upplýsingar um grænmeti allt frá uppskeru til þess að grænmetið kemur á...
Tvær nýlegar hópsýkingar hafa orðið í Noregi sem raktar voru til hamborgarakjöts sem ekki var nægilega vel eldað. Sérfræðingur hjá Matís telur þörf á að upplýsa...
Skyr er hefbundin íslensk afurð sem að öllum líkindum hefur verið gerð á Íslandi frá landnámi en mjólkurafurð undir þessu sama heiti var þá þekkt á...
Hafliði Halldórsson, matreiðslumeistari og framkvæmdastjóri markaðsstofunnar Íslenskt lambakjöt og Óli Þór Hilmarsson kjötiðnaðarmeistari og verkefnastjóri hjá Matís eru viðmælendur í Matvælinu að þessu sinni en fyrr...
Í erindi sínu „Er fiskur í matinn?“ á málþingi Matís sem haldin var nú á dögunum vakti Kolbrún Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Matís, athygli á minnkandi fiskneyslu...
Um er að ræða matarviðburðinn Ungdommens madmøde sem fer fram þann 30. maí næstkomandi í Engestofte Gods í Lálandi í Danmörku og er hluti af Madens...
Markmiðið með nýjum próteingjöfum á borð við skordýr og örþörunga er að minnka umhverfisáhrif, draga úr sóun, vatnsnotkun og kolefnisspori. Í verkefninu NextGenProteins sem leitt var...
Á garðyrkjubýlum fellur til gífurlegt magn hliðarafurða sem hægt er að nýta í fjölbreytta framleiðslu. Laufblöð er hægt að nýta í kryddblöndur og úr þeim er...
Nú í sumar efndi verkefnið NextGenProteins, sem unnið er að hjá Matís, til myndasamkeppni fyrir nemendur á aldrinum 8-10 ára. Viðfangsefnið var matur framtíðarinnar og sendu...
Í námskeiðinu sem er fyrir starfsfólk í kjötvinnslum og í kjötborðum er fjallað um söltun og reykingu. Fjallað er um hlutverk matarsalts í matvælum, um reykingu...
Vinnustofan „Af hverju saltfiskur?“ var haldin þann 28. september 2022. Markmið vinnustofunnar var að miðla þekkingu úr hinum ýmsu áttum, og leita leiða til að styrkja...
Í nýjasta þætti Matvælið, hlaðvarp Matís, ræðir þáttastjórnandi Ísey Dísa Hávarsdóttir við Evu Margréti Jónudóttur sem er sérfræðingur hjá Matís, en hún hefur gert fjölbreyttar rannsóknir...