Í gær fór fram hið árlega Kótilettukvöld Samhjálpar og að þessu sinni á Hilton Reykjavík Nordica þar sem matreiðslumeistarar KM elduðu dásamlegar kótilettur. Kvöldið var stútfullt...
Þrír heiðursfélagar Klúbbs Matreiðslumeistara hittust á Norrænu kokkaþingi í Þrándheimi í Noregi í síðustu viku. Það voru miklir fagnaðarfundir, Lárus Loftsson, Ib Wessman og Hilmar B....
Það verður nóg um að vera félögum í Klúbbi matreiðslumeistara, en í þessari viku ferðast hátt í tuttugu félagar til Hell í Noregi þar sem keppnirnar...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Varmalandi í Borgarfirði laugardaginn 29. apríl sl. Á fundinum voru að venju hefðbundin aðalfundastörf ásamt því að ný stjórn...
Nú fyrir stuttu sá veisluþjónusta Önnu Konditorí og Lárusar Loftssonar um fermingarveislu og má með sanni segja að þar réð gamla góða klassíkin ferðinni. Boðið var...
Klúbbur matreiðslumeistara tók þátt í að aðstoða Samhjálp við árlegt kótilettukvöld þann 18. október s.l. Kótilettukvöld Samhjálpar hafa skipað fastan sess í fjáröflun fyrir starfið hjá...