Við upphaf 20. aldarinnar voru engir menntaðir matreiðslumenn á Íslandi en þörfin og eftirspurnin jókst með hverju árinu. Árið 1915 þegar Eimskipafélagið var stofnað var enginn...
Nú þegar styttist í áramót er gott að líta til baka yfir árið og velta fyrir sér framtíðinni. Árið hefur að mörgu leiti verið merkilegt, Klúbbur...
Í maí s.l. tók Lávarðadeildin hjá Klúnni Matreiðslumeistara sig til og sá um matinn í lokahófi hjá Karlakórnum Fóstbræðrum í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Þriggja rétta matseðill...
„Þegar ég var á síðasta þingi Alheimssamtaka Matreiðslumanna “WACS“ í Kuala Lumpur hitti ég einn af stjórnarmönnum Alheimssamtakanna, þar sem hann spurði hvort ég gæti komið...
Þann 11. nóvember 2015 fóru 10 “Gamlir“ félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í fræðsluferð austur að Kirkjubæjarklaustri. Þessi hópur “Gamlir K.M” eru 14 stofnendur klúbbsins, 16 febrúar...
Tímaritið Mens Journal hefur valið NORD veitingahús í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjórða besta veitingahús á flugvelli í heiminum og í fyrsta sæti í Evrópu. Sæmundur Kristjánsson,...
Um er að ræða sjávarréttastað sem þeir félagar Sæmundur Kristjánsson og Sigurður Hall veita forstöðu og eins og áður sagði í brottfarasalnum í flugstöðinni. Ég verð...