Félag atvinnurekenda hefur sent Matvælastofnun (MAST) erindi og mótmælt boðaðri hækkun opinbers eftirlitskostnaðar matvælafyrirtækja. Ýmsum félagsmönnum FA í innflutningi og framleiðslu matvæla barst í síðustu viku...
Lækjarbrekka við Bankastræti 2 lokaði 13. apríl s.l. en eigendur þurftu að grípa til þessara aðgerða m.a. vegna Covid-19 ástandsins og vonuðust til að þetta yrði...
Kæri viðskiptavinur. Nú fer að líða að því að byrjað verði að aflétta þeim höftum sem sett voru á vegna Covid. Fyrsta þrepinu verður aflétt mánudaginn...
Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Þrír af hverjum fjórum Íslendingum segja kaup sín á ferðalögum hafa minnkað í kjölfar útbreiðslu kórónaveirunnar og rúmlega helmingur segir viðskipti sín við skyndibitastaði og aðra...
Framkvæmdir standa yfir á nýjum veitingastað í Vestmannaeyjum sem hefur fengið nafnið ÉTA, en staðurinn er systur staður SLIPPSINS sem er einnig staðsettur í Vestmannaeyjum. „Við...
Héraðsdómur Reykjaness hefur veitt Krydd veitingahús ehf. sem rekur samnefndan veitingastað í Hafnarborg, heimild til greiðslustöðvunar til 29. apríl, en beiðni um það barst frá fyrirtækinu...
Fiskidagurinn mikli er 20 ára í ár og undirbúningur var hafin fyrir afmæli fjölskylduhátíðarinnar sem vera átti 7.-9. ágúst næstkomandi. Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins...
Veitingastaðurinn SKÁL! á Hlemmi færði starfsfólki á COVID-19 deild Landspítalans rúmlega fimmtíu matarpakka að gjöf ásamt páskaglaðningi og handmálaðri mynd eftir Mæju Sif Daníelsdóttur. „Allir á...
„Æ það þýðir ekkert að væla, getum ekkert gert nema kannski að taka til hjá okkur og fínpússa“ sagði Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari á Höfninni í samtali...
Fjölmargir veitingastaðir bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða bjóða viðskiptavinum upp á að sækja matinn sem ekki tíðkaðist áður fyrr hjá mörgum af þessum veitingastöðum. Viðskiptavinir hafa...
Hótel Geysir verður lokað þangað til í lok apríl vegna aðstæðnanna sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins COVID-19. Geysir Glíma veitingahús verður hins vegar opið fyrir þá...