Í kvöld, þriðjudag 7. júní mun hið heimsfræga tvíeyki #cleaverboys frá Kitchen & Wine taka yfir barinn hjá Kol. Á boðstólnum verða 8 kokteilar skapaðir af...
Ég skrapp um daginn í hádeginu á veitingastaðinn Kol við Skólavörðustíg 40, til að fá mér snæðing og fer upplifunin fram skriflega hér að neðan. Tekið...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Nú er ljóst hvaða íslenskir veitingastaðir eru á listanum og eru þeir eftirtaldir (í stafrófsröð): Dill Reykjavík Fiskfélagið Reykjavík Fiskmarkaðurinn Reykjavík Gillmarkaðurinn Reykjavík Grillið Reykjavík Kol...
Það var í hádeginu 2. maí sem ég ákvað að heimsækja einn af nýjustu stöðum borgarinnar en það var Kol á Skólavörðustíg og upplifa hvort Kári...
Veitingastaðurinn Kol á Skólavörðustíg 40 opnaði s.l. helgi og hefur verið ansi mikið að gera frá opnun og er meðal annars uppbókað í kvöld og nokkur...
Jæja, þá er loksins komið að því, við opnum kl. 18 í kvöld , segir í færslu á facebook síðu veitingastaðarins Kol. KOL er nýr veitingastaður...
Þetta verður svona „casual fine dining“ veitingastaður en við ætlum einnig að hafa hann svona stemningsstað því við erum líka með stóran bar , segir Óli...