Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega í prentformi, en blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum. Upplag Bændablaðsins...
Hafsteinn Ólafsson, Sumac Grill + Drinks er Kokkur ársins 2017, þetta er í fjórða sinn sem Hafsteinn tekur þátt í keppninni og fyrsti sigur hans í...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2017 í Hörpu. Það var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar sem krýndi sigurvegara...
Bein útsending - Kokkur Ársins 2017
Keppnin um titilinn Kokkur Ársins 2017 stendur sem hæst í Flóa í Hörpu og lýkur kl 22.00, þar sem keppendur elda 3ja rétta matseðil í IKEA...
Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu í dag laugardaginn 23. september. Þeir fimm keppendur sem munu keppa um titilinn Kokkur ársins...
Lesendur veitingageirans eru greinilega vel með á nótunum, en könnunin sem gerð var fyrir helgi; Hvaða 5 keppendur keppa til úrslita? reyndist vera nokkuð nálægt niðurstöðunni....
Forkeppnin í Kokkur ársins 2017 þar sem 12 matreiðslumenn kepptu á Kolabrautinni í Hörpu lauk nú fyrir stuttu og úrslitin liggja fyrir. Þeir fimm matreiðslumenn sem...
Undanúrslit í keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017 sem haldin er á Kolabrautinni í Hörpu er hafin. Eins og fram hefur komið þá eru 12 matreiðslumenn...
Á morgun mánudaginn 18. september eru undanúrslit keppninnar um Kokk ársins 2017. Í fyrra var það Denis Grbic á Grillinu Hótel Sögu sem bar sigur úr...
Eins og fram hefur komið þá eru 12 matreiðslumenn sem keppa í undanúrslitum í keppninni Kokkur ársins 2017. Forkeppnin fer fram á morgun mánudaginn 18. september...
Kokkur ársins 2017 verður krýndur í Hörpu 23. september næstkomandi. Frábær stemmning var í húsinu í fyrra þegar Denis Grbic hlaut titilinn eftirsóknaverða. Kokkalandsliðið mun leika...