Nú þegar styttist í áramót er gott að líta til baka yfir árið og velta fyrir sér framtíðinni. Árið hefur að mörgu leiti verið merkilegt, Klúbbur...
Ófáar fréttir og myndir hafa verið skrifaðar síðustu 25 ár hér á freisting.is/veitingageirinn.is um Klúbb Matreiðslumeistara sem fagnar 50 ára afmæli í dag. Haldið verður upp...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Keppnin Kokkur ársins 2022 fór fram í Ikea í dag, laugardaginn 30. apríl. Það var Rúnar Pierre Henriveaux sem sigraði keppnina í ár og er þannig...
Keppnin Kokkur ársins 2022 fer fram í Ikea á morgun laugardaginn 30. apríl. Eftir æsispennandi forkeppni sem fór fram í gær fimmtudaginn 28. apríl, sjá nánar...
Forkeppni Kokkur ársins 2022 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 28. apríl. Sjö frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum en fimm...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins verður haldin í Laugardalshöll í apríl, þar sem búast má við að bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Keppandi skilar...
Hér fer Kokkur Ársins og fyrirliði landsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson yfir notkun á SOSA efninu Soya Lecithin og býr til fallegar og bragðgóðar froður, ólífuolíufroðu og...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2019. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Nýkrýndi Kokkur ársins 2019 og fyrirliði Íslenska Kokkalandsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar næstkomandi laugardag. Sjá einnig: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins...
Um helgina s.l. renndi ég aðeins við í Hörpunni til að fylgjast með keppninni Kokkur ársins 2019. Það var gaman að koma þarna niður eftir og...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Hörpu í dag. Það var Sigurjón Bragi Geirsson sem hreppti titilinn...