Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 7. apríl s.l. voru meðlimir klúbbsins sæmdir Cordon Bleu orðunni við hátíðlega athöfn. Að þessu sinni eru það Jón...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara (KM) var haldinn í gær á Hótel Sögu. Fjölmennt var á fundinum sem byrjaði strax í gærmorgun þar sem venjuleg aðalfundarstörf fóru fram....
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Hörpu í dag. Það var Sigurjón Bragi Geirsson sem hreppti titilinn...
Nú er opið fyrir umsóknir um stöður í Kokkalandsliðinu sem er að hefja undirbúning fyrir Ólympíuleikana í Stuttgart 2020. Við leitum að fagfólki með keppnisskap til...
Kokkur ársins 2019 verður krýndur í Hörpu 23. mars þar sem fimm kokkar keppa um þennan eftirsótta titil – í fyrsta sinn eru konur í meirihluta...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn í Hörpu í kvöld. Kvöldverðurinn er til styrktar Kokkalandsliðsins. Mikið fjör og mikið gaman þar sem flottustu kokkar landsins báru fram...
Í gær var haldin móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið vegna góðs árangurs á Heimsmeistaramótsins í matreiðslu sem haldið var í Lúxemborg. Eins og kunnugt er þá vann...
Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax hafa náð sáttum í máli sem reis eftir að undirritaður var samstarfssamningur milli kokkalandsliðsins og Arnarlax. Klúbbur matreiðslumeistara, sem heldur utan um...
Í gærkvöldi mótmælti Kokkalandsliðið ákvörðun stjórnar kokkalandliðsins að gera samning við fyrirtæki sem framleiðir lax í opnu sjókvíaeldi. Það er búið að vera mikil umfjöllun í...
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara (K.M.) hefur falið undirrituðum að koma á framfæri eftirfarandi fréttatilkynningu í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um samstarfssamning K.M og Arnarlax hf. Stjórn...
Orðu og laganefnd Klúbbs Matreiðslumeistara hafði í nógu að snúast á árshátíð klúbbsins sem haldin var á laugardaginn s.l., en þar sæmdi nefndin fjóra meðlimi Cordon...
Eins og fram hefur komið þá var árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara haldin á Siglufirði á laugardaginn fyrir viku. Um matseldina sáu Ungkokkar Íslands um og þeim til...