Klúbbur matreiðslumeistara hefur ætíð verið ósínkur í gegnum tíðina að gefa ráð og uppskriftir. Mynd: timarit.is
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hótel Natura þriðjudaginn 15. september síðastliðinn var kjörin ný stjórn. Björn Bragi Bragason fráfarandi forseti gaf ekki kost...
Síðastliðin þriðjudag bauð Mjólkursamsalan meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara í heimsókn. Sölumenn á fyrirtækjamarkaði Ms þeir Ríkaharður og Bjarki byrjuðu heimsóknina á því að bjóða uppá ostanámskeiði...
Mikið var um að vera á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) í síðustu viku þegar félögum í Klúbbi matreiðslumeistara á Norðurlandi var boðið til matarveislu. Um...
Í tilefni þess að íslenska kokkalandsliðið kom heim í dag frá Ólympíuleikum Matreiðslumeistara með besta árangur liðsins til þessa í alþjóðlegu stórmóti, þá bauð Klúbbur matreiðslumeistara...
Stefnt er að því að halda Saltfiskviku á Íslandi 28. ágúst til 8. september 2019. Markmið Saltfiskviku er að gera saltfisknum hærra undir höfði hér heima...
Nú um helgina var Norðurlandaþing matreiðslumeistara haldið í Hörpu. Hingað til lands kom fjöldinn allur af matreiðslumönnum frá öllum Norðurlöndunum, bæði til að ræða hin ýmsu...
Klúbbur matreiðslumeistara býður öllum úr veitingageiranum á NKF þingið og hlýða á fyrirlestra og fleira í dag laugardaginn 1. júní, í salnum Kaldalón sem staðsettur á...
Dagana 30. maí og 1. júní nk. verður haldið Norrænt þing matreiðslumeistara Nordic Kökkenchefs Forening (NKF) og er von á um 200 matreiðslumönnum hingað til Íslands...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 7. apríl s.l. voru meðlimir klúbbsins sæmdir Cordon Bleu orðunni við hátíðlega athöfn. Að þessu sinni eru það Jón...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara (KM) var haldinn í gær á Hótel Sögu. Fjölmennt var á fundinum sem byrjaði strax í gærmorgun þar sem venjuleg aðalfundarstörf fóru fram....
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Hörpu í dag. Það var Sigurjón Bragi Geirsson sem hreppti titilinn...