Um síðastliðna helgi voru haldnar keppnirnar um Matreiðslumann Norðurlandanna, Ungkokk Norðurlandanna, Grænkerakokk Norðurlandanna og Framreiðslumaður Norðurlandanna og samhliða var haldið þing Norðurlandasamtaka matreiðslumanna. Keppnirnar og þingið...
Þrír heiðursfélagar Klúbbs Matreiðslumeistara hittust á Norrænu kokkaþingi í Þrándheimi í Noregi í síðustu viku. Það voru miklir fagnaðarfundir, Lárus Loftsson, Ib Wessman og Hilmar B....
Það verður nóg um að vera félögum í Klúbbi matreiðslumeistara, en í þessari viku ferðast hátt í tuttugu félagar til Hell í Noregi þar sem keppnirnar...
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður hefur verið valin þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís útskrifaðist sem matreiðslumaður 2018 og hefur alla...
Á árshátíð Klúbbs matreiðlsumeistara sem haldin var á Hótel Varmalandi þann 29. apríl síðastliðinn var Ólöfu Jakobsdóttir veitt Cordon Blue orða KM. Orðan er veitt þeim...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Varmalandi í Borgarfirði laugardaginn 29. apríl sl. Á fundinum voru að venju hefðbundin aðalfundastörf ásamt því að ný stjórn...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA í dag og kepptu fimm framúrskarandi matreiðslumenn um titilinn eftirsótta. Það var Sindri Guðbrandur Sigurðsson sem...
Kokkur ársins 2023 fer núna fram í IKEA en á fimmtudag sl. komust fimm framúrskarandi matreiðslumenn áfram í úr forkeppni og takast þau núna á um...
Forkeppni Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 30. mars. Níu frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum, en fimm...
Í morgun hófst forkeppni í keppninni Kokkur ársins sem haldin er í IKEA í ár. Það er Klúbbur matreiðslumeistara sem heldur keppnina en það var Rúnar...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 1. apríl næstkomandi í Ikea þar sem búast má við bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Sjá...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 1. apríl næstkomandi í Ikea þar sem búast má við bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Forkeppni...