September fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 9. september kl. 18 á Strikinu. Þar mun Garðar Kári Garðarsson yfirmatreiðslumaður Striksins og meðlimur í kokkalandsliðinu eldar fyrir...
Charles Carroll varaforseti heimssamtaka matreiðslumanna mun í Íslandsheimsókn sinni bjóða upp á fyrirlestur í Hótel og Matvælaskólanum í MK Kópavogi. Fyrirlesturinn sem verður í tvennu lagi...
Vetrarstarf Klúbbs Matreiðslumeistara hófst með uppskeruferð í gær laugardaginn 30. ágúst í samstarfi við grænmetisbændur, en farið var til Hveratúns, Flúðasveppa, Gufuhliðar og Friðheima. Klúbbmeðlimir nutu...
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara er nú staddur á árlegu matarhátíðinni „Matfestivalen„, sem haldin er í Skövde í Svíþjóð, en hátíðin hófst í gær...
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. september í Hótel og matvælaskólanum við MK kl 18:00. Gestur fundarins er Charles Carroll varaforseti WACS. Matarverð 3500.- Viðburðarnefnd...
Keppnin um matreiðslumann ársins 2014 verður haldin í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi helgina 19 -21 september næstkomandi. Keppnin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár....
Það var 6. maí sem félagar KM mættu fyrir framan Höfuðstöðvar MS í Reykjavík til að fara að Friðheimum í Reykholti og beið splúnkuný rúta frá...
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti föstudaginn næsta eða 16. maí. Hér er það helsta sem þú þarft að vita: Mæting: kl. 16:30...
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) á Norðurlandi hefur haldið Mottuboð síðastliðin tvö ár í samstarfi við Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Stjórn KM á Norðurlandi hefur ákveðið að hætta...
Það lá viss stemming í loftinu þegar komið var inn á Holtið og maður uppgötvaði að borðhaldið færi fram í bókaherbergi hótelsins og er inn var...
Stjórn Km með Viðburðar og Nýliðunarnefnd í forsvari hefur ákveðið að blása til sóknar í ungliðastarfi Klúbbsins. Langar okkur að reyna að smala saman ungkokkum þ.e.a.s....
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur í vetur haldið „OFF VENUE“, þar sem matreiðslumenn og vinir hittast hjá vert og borða flottan matseðil, ræða matinn og spjalla í góðum...