Það er nú orðið ljóst að engin sæti eru eftir á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara sem fram fer í Hörpu laugardagskvöldið 10. janúar. Áhuginn hefur verið gífurlegur...
Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram laugardaginn 8. nóvember 2025 í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar kepptu hæfileikaríkir íslenskir nemar um sæti í...
Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sem áttu heimangengt lögðu leið sína í Klúbb matreiðslumeistara / Icelandic Chefs Association í hádeginu í gær. Þar tóku á móti þeim...
Í tilefni Alþjóðlega kokkadagsins mættu félagar í Klúbbi matreiðslumeistara á Kótilettukvöld Samhjálpar, þar sem þeir steiktu og framreiddu ljúffengar smjörbaðaðar kótilettur fyrir um 350 gesti. Stemningin...
Alþjóðlegt dómaranámskeið var haldið í Reykjavík þann 20. október 2025 í samstarfi við Worldchefs og Iðuna fræðslusetur. Góð þátttaka og stemning einkenndu daginn þar sem bæði...
Klúbbur matreiðslumeistara hefur nú stofnað sérstaka deild fyrir konditora sem ber heitið KM Konditorar. Fyrsti kynningarfundur fór fram hjá Axel Þorsteinssyni á Hygge þann 4. júní...
Alþjóðlegi kokkadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur ár hvert þann 20. október síðan 2004. Í kringum þann dag hafa íslenskir kokkar tekið þátt með ýmsum hætti, meðal...
Þann 20. október næstkomandi fer fram alþjóðlegt dómaranámskeið í matreiðslukeppnum í Reykjavík, haldið undir merkjum Worldchefs. Námsskeiðið nefnist Culinary Arts & Hot Kitchen Competition Seminar og...
Haustið er gengið í garð og félagsárið hjá Klúbbi matreiðslumeistara er að taka við sér á ný. Spennan magnast meðal félagsmanna sem nú fara að hittast...
Alþjóðlegt rit Worldchefs Magazine, fagtímarit matreiðslumanna, sem gefið er út af World Association of Chefs Societies („Worldchefs“), hlaut hið eftirsótta „Best Food Magazine in the World“-verðlaun á...
Öryggi, gæði og hreinlæti Tandur ehf., leiðandi fyrirtæki á sviði hreinlætislausna fyrir atvinnulíf og stofnanir, hefur gengið til formlegs samstarfs við Kokkalandsliðið og Klúbb Matreiðslumeistara með...
Nýverið var undirritaður bakhjarlssamningur á milli Bako Verslunartækni og Klúbbs matreiðslumeistara. Samningurinn var undirritaður í glæsilegum sýningarsal Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 Reykjavík. Á næstu...