Undirbúningur hjá landsliði matreiðslumanna er hafin og hafa landsliðsmeðlimir verið að taka myndir af réttum og spá í hvaða stefnu landsliðið fari í matarlistinni í heimsmeistaramótinu...
Ágúst Fannar Einþórsson er tvítugur bakari og er að læra konditori á Skagen í Danmörku á hótelinu Ruths. Hann fór með einum keppanda hótelsins honum Brian...
Fréttamaður kíkti við i Súfastanum í Hafnarfirði og pantaði sér Swiss Mocca „to go“, sem er sjálfum sér ekki frásögu færandi, ekki nema að þegar fréttamaður...