Fyrir helgi fór fram hátíðleg villibráðarveisla á Nielsen á Egilsstöðum, þar sem Kári Þorsteinsson matreiðslumaður og eigandi Nielsen og gestakokkurinn Bjarni Haraldsson sem hefur gert garðinn...
Veitingahjónin Kári Þorsteinsson og Sólveig Edda Bjarnadóttir hafa tekið við rekstri veitingastaðarins Salts á Egilsstöðum og opna hann á ný um miðjan mánuðinn. Þau segjast munu...
Iðan fór á vettvang á Nielsen veitingahús á Egilstöðum sem er staðsett í elsta húsi bæjarins. Húsið er sannkölluð bæjarprýði, en þau hjón Kári Þorsteinsson og...
Eigendur á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum eru duglegir við að bjóða upp á alls kyns nýjungar og PopUp viðburði. Til að mynda var Ólöf Ólafsdóttir með...
Matreiðslumenn af veitingastaðnum Monkeys í Reykjavík og Nielsen á Egilsstöðum leiða saman hesta sína eystra nú um helgina, dagana 24. – 25. febrúar en þá verður...
Nú um helgina var Nielsen og OMNOM með PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Vel heppnuð veisla og voru um 100 gestir sem mættu...
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og...
Ólöf Ólafsdóttir var með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum frá 23. til 25. júní s.l. Vel heppnaður viðburður og var fullsetið í salnum alla...
Ólöf Ólafsdóttir mun vera með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum, en viðburðurinn hefst á morgun 23. júní og stendur yfir til 25. júní næstkomandi....
Villibráð hefur lengi verið vinsæl hjá mörgum landsmönnum og veitingastaðir og hótel bjóða upp á villibráð af hlaðborði eða matseðlum. Gott framboð er af villibráð frá...
„Allt í einu áttum við bara veitingastað á Egilsstöðum og urðum bara að redda því!“ sagði Sólveig Edda Bjarnadóttir eiginkona Kára Þorsteinssonar matreiðslumeistara í samtali við...
Í Nielsenshúsi á Egilsstöðum hefur verið rekið veitingahús en aðeins á sumrin undanfarin ár. Þetta fallega hús hefur verið harðlæst stærstan hluta ársins en nú verður...