Hráefni: 185 g ósaltað smjör 185 g dökkt súkkulaði 85 g hveiti 40 g kakóduft 50 g hvítt súkkulaði 50 g mjólkursúkkulaði 3 stór egg 275...
Það kemur fyrir að maður bregður út af vananum og hérna geri ég það svo sannarlega. Ekkert súkkulaði og engar döðlur, bara Rice Krispís. Það er...
Eitt af því skemmtilega við bolludaginn er sú staðreynd að bollurnar verða sífellt fjölbreyttari eftir því sem árin líða. Hugarflug bakaranna fær gjarnan að leika lausum...
Krönsið er algjörlega ómissandi með þessu, brýtur upp áferðina og gerir hana öðruvísi á einfaldan hátt. Þið verðið allaveganna ekki svikin á því að prófa þessa!...
Uppáhaldsdagur margra sælkera, bolludagurinn, er framundan og þá þarf nú aldeilis að tína til skemmtilegar uppskriftir að bollum til að gleðja svanga munna. Linda Ben...
Innihald Karamellu ganache 100 g Nóa rjómasúkkulaði með karamellukurli og íslensku sjávarsalti 50 ml rjómi Jarðarberjarjómi 500 ml rjómi (þeyttur) 4-5 msk Royal jarðarberjabúðingur Jarðarber (fersk),...
Þessa er ég búin að vera með í fórum mínum lengi en hafði ekki gert, en það kom að því og hérna má sjá afraksturinn. Ég...
Með fylgir uppskrift sem að Helena Gunnarsdóttir gerði, en hún er með heimasíðuna eldhusperlur.com og á instagram @eldhusperlurhelenu. Helena byrjar á uppskriftinni með góða minnispunkta og...
Fyrir nokkrum áratugum síðan tóku íslensk ungmenni upp á þeim sið að para saman hinar klassísku Síríuslengjur og mjúka lakkrísborða. Þetta varð upphafið að langlífu ástarsambandi þessara tveggja bragðheima, sambandi...
2 egg 3 ½ dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 2 msk. sykur ¼ tsk. salt 2 dl mjólk ½ dl matarolía ½ tsk. vanilludropar Aðferð: Aðskiljið...
Það er fátt sem gleður meira heldur en ilmurinn af nýbökuðum kræsingum sem leika við bragðlaukana og færa okkur þannig í átt að hinni einu sönnu...
500 g púðursykur 250 g smjörlíki 2egg 500 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. natron 1/2 tsk. engifer 1/4 tsk. negull 1/4 tsk. kanill Aðferð:...