Ef þú ert týpan sem elskar ostakökur, eplakökur og bökur, jafnvel karamellu og svolítið kröns þá er þetta kaka sem þú bara verður að prófa! Það...
Þessar litlu ostakökur eru sannkölluð sumarveisla – silkimjúkar, ferskar og fallegar! Nýi rjómaosturinn frá MS með hvítu súkkulaði fær að njóta sín til fulls í þessari...
Hver elskar ekki skúffukökur? Þessi er afar hjartahlýjandi og dásamleg með einstöku kanilbragði og örlitlum kaffikeim. Jógúrt gerir kökuna mjúka og bragðgóða en ef þið viljið...
Hér sameinast eitthvað það besta og vinsælasta á veisluborðum, brauðtertan og ostasalatið og útkoman er stórkostleg. Það er um að gera að nota þá osta sem...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki og eru uppskriftirnar frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Einfaldar og góðar hvort heldur með rúsínum eða súkkulaðibitum sem má líka alveg sleppa og setja eitthvað annað saman við en sú sígilda og upphaflega uppskrift...
Kakan 150 gr smjör 200 gr púðursykur 3 stk egg 250 gr hveiti 150 gr hunang 2 tsk lyftiduft 2 tsk brúnkökukrydd Krem 150 gr smjör...
Pönnukökur uppskrift 400 g hveiti 40 g sykur 1 tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi ½ tsk. salt 900 ml nýmjólk 100 g brætt smjör 4 egg...
200 g sykur börkur af einni sítrónu 120 g smjör, brætt 2 egg ½ tsk salt 2 tsk lyftiduft 200 g hveiti 1 dl grísk jógúrt...
Innihald Marengs 6 eggjahvítur 1 tsk. hvítvínsedik 270 g sykur 1 msk. kartöflumjöl 2 tsk. vanilludropar 2 msk. Bökunarkakó 80 g saxað suðusúkkulaði Súkkulaðimús og rjómi...
Fyrir 4 Amerískar pönnukökur er fastur liður vestan hafs en hér erum við með hollari útgáfu sem gott er að borða með beikoni. 1 ½ bolli...
Innihald: 60 gr smjörlíki 100 gr súkkulaði 5 msk síróp 2 bollar rice crispies Aðferð: Smjörlíkið, súkkulaðið og sírópið brætt á vægum hita (vatnsbaði). Rice Krispies...