„Markaðurinn er alls ekki mettaður“ segir Jón Örn Stefánsson matreiðslumaður og eigandi Kjötkompaní sem telur fullt pláss í viðbót fyrir aukna sölu á lambakjöti á íslenskum...
Kjötkompaní opnaði nýja búð út á Granda í gær og er hún glæsileg eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Stútfull búð af girnilegum vörum nautasteikur,...