Þessi eftirréttur nær aftur til ársins 1867, þegar Charles Ranhofer, kokkur á frægum veitingastað í New York, bakaði nýja köku til að fagna kaupum Bandaríkjanna á...
Þessi uppskrift hefur fylgt fjölskyldunni á aðventunni, undanfarnar þrjár kynslóðir að minnsta kosti. Fyrir mér eru þessar kökur, bragð jólanna. Uppskriftin: 400 gr smjör 200 gr...
Hráefni bein af þremur rjúpum 1 stk laukur 1/2 stk blaðlaukur 2 stk gulrót 5 stk einiber 3 stk lárviðarlauf ferskt timían 1 dl madeira vatn...
Þetta er dálítið sérstakur eftirréttur en mjög góður. Innihald: 375 ml Rauðvín 100 gr pistasíuhnetur 50 gr saxaðar valhnetur 50 gr sykur 60 ml brandy 600...
Innihald: 10 gæsalæri (andalæri eru einnig góð í þessa uppskrift) 2 pokar klettasalat 1-2 flöskur af Sandhóls repjuolíu Innihald í marineringu: 500 gr gróft salt 50...
400 gr smjörlíki 250 gr sykur 2 egg 400 gr hveiti 200 gr kókosmjöl 1/2 tsk. hjartarsalt 6 tsk. kakó 2 tsk. vanilludropar Hitið ofinn í...
Hráefni Uppstúfur: 750 ml mjólk 250 ml rjómi 50 g smjör 50 g hveiti 3 msk. sykur Aðferð Hangikjöt: Takið hangikjötið úr kæli 6 tímum fyrir...
Hamborgarhryggur 1,5 kg hamborgarhryggur Setjið kjötið í plastinu í pott með köldu vatni. Látið suðu koma upp. Sjóðið við vægan hita í 30 mínútur. Dragið til...
Það er auðvelt að laga hreindýra carpaccio. Timjan, rósmarín, svartur pipar, ólífuoíía og smá salt er sett í matvinnsluvél og búin til kryddjurtaolía. Kjötið er snyrt,...