Það hefur orðið grundvallarbreyting í ræktun í gróðurhúsum undanfarin ár. Garðyrkjubændur hafa tekið tæknina í sína þjónustu. Í garðyrkjustöðinni í Gufuhlíð í Reykholti er öllu stýrt...
Sölufélag Garðyrkjumanna (SFG) gefur út blað tvisvar á ári vor og haust síðastliðin 4 ár og nýjasta blaðið sem kom út núna er 7. tölublaðið. Blaðið...
Nú á dögunum stóð Sölufélag Garðyrkjumanna fyrir sumarleik þar sem hægt var að senda inn skemmtilegar myndir þar sem íslensk jarðarber koma við sögu. Leikurinn fór...