Nemakeppni Kornax í bakstri er nú lokið þar sem bakaranemarnir Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakarí, Stefán Pétur Bachmann Bjarnason frá Passion og Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir frá...
Þér er boðið á Íslandsmót iðn- og verkgreina
Í gær fór fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar kepptu. Þrír efstu komust áfram og keppa til í úrslita á Íslandsmóti...
Á morgun fer fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar keppa, en þrír efstu komast áfram í úrslit sem fram fer í...
Nemakeppni í kjötiðn fer fram í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars 2017 samhliða Íslandsmóti iðngreina. Keppnisfyrirkomulag er þannig að hver keppandi fær lambaskrokk í hendur,...
Í matreiðslu og framreiðslu verður keppt í tveimur flokkum: Ungliðakeppni þar sem fer fram val á keppendum fyrir Euro Skills 2018 og nemakeppni sem er undankeppni...
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn var haldið nú um helgina í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fór fram....
Úrslit voru kynnt í Nemakeppni Kornax 2014 í dag í Kórnum Íþróttahúsinu þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fer fram. 1. sæti – Dörthe Zenker, frá...
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn verður haldið í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi í Vatnsendahverfi, dagana 6. – 8. mars næstkomandi. Opið er fyrir...
Nú á dögunum var forkeppni í nemakeppni í bakstri haldin í Hótel og matvælaskólanum og úrslit urðu eftirfarandi (raðað eftir stafrófsröð): Dörthe Dörthe Zenker Hrafnhildur Anna...
Iðan fræðslusetur mun halda mikla starfs- og iðngreinasýningu í Kórnum þann 6.-8. mars nk., þar sem meðal verður Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn. ...
Eins og greint hefur verið frá, þá fer fram forkeppni í nemakeppni í bakstri miðvikudaginn og fimmtudaginn 26. og 27. febrúar. Fjórir keppendur komast í úrslit,...