Vegna viðhaldsframkvæmda í vöruhúsi Innnes verður ekki hægt að taka til og afgreiða áfengi og þurrvörur föstudaginn 6. júni og yfir Hvítasunnuhelgina. Undanskilið er bjór í...
Gerðu veisluna ógleymanlega – við eigum allt sem þú þarft! Þegar kemur að veislum þá höfum við úrvalið sem einfaldar undirbúning og tryggir upplifun sem situr...
Á sama tíma og við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra páska þá minnum við á opnunartíma Innnes um páskahátíðina. Hægt er að panta vörur og sækja eða...
Geymist utan kælis – hrein snilld fyrir eldhúsið! Viltu majónes sem stenst kröfur fagmanna? Við bjóðum upp á úrval sem hentar öllum, hvort sem þú vilt...
Oatly iKaffe Barista Light Haframjólk Rannsóknarsnillingarnir á hafrarannsóknarstofu Oatly í Lundi ákváðu að leysa stærstu áskorun nútíma kaffihúsagestsins í því að vilja drekka sem flesta Latte...
Bættu þjónustuna og minnkaðu sóun með Heinz EazySauce™ sósuskammtaranum – fullkomin lausn fyrir veitingastaði sem vilja hámarka skilvirkni og þægindi í sjálfsagreiðslu fram í sal. Auðvelt...
Við erum spennt að kynna sultur frá Fynbo, einum stærsta og leiðandi sultuframleiðanda á Norðurlöndunum. Fynbo leggur mikla áherslu á sjálfbærni og ábyrgð gagnvart umhverfinu. Allt framleiðsluferlið tekur...
Það styttist óðfluga í að Þorrinn gangi í garð, þá er góður hákarl ómissandi á Þorrabakkann. Við hjá Innnes erum með þessi þrjú vörunúmer: 611744 Hákarl...
Hvort sem tilefnið er persónulegt eða félagslegt, þá auðveldar ISH þér að njóta uppáhalds drykkjanna þinna án áfengis og án málamiðlana. Drykkirnir frá ISH eru þróaðir...
Opnunartími Innnes um jólahátíðina: 23. desember (Þorláksmessa) – opið frá kl. 08:00 til 16:00 24. desember (Aðfangadagur) – opið í vöruhúsi frá 08:00 – 12:00 Pantanir...
Við hjá Innnes heildverslun erum stolt af því að tilkynna að ferskur kavíar er kominn í hús og tilbúinn til afhendingar fyrir jólin. Kavíarinn hjá Innnes...
Innnes ehf. hefur tekið yfir sölu og dreifingu á vínum frá hinu virta vínhúsi Bolla. Bolla á sér ríka sögu og djúpar rætur í víngerðarhefðum Ítalíu. Víngerðin...