Jón Gísli Jónsson veit meira en flestir um kjöt og kjötvinnslu. Hann er kjötiðnaðarmaður að mennt, verslunarstjóri hjá Kjötkompaníinu á Bíldshöfða og þar að auki landsliðsmaður...
Glæsilegur hópur nema tók þátt í keppninni sem er undanfari fyrir Norrænu nemakeppnina 2024. Þriðjudaginn 24. október sl. fór fram keppnin um matreiðslu- og framreiðslunema ársins...
Skráningarfrestur er til sunnudagsins 15. október
Sveinspróf í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn verða í janúar 2024 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2023. Umsóknareyðublað má nálgast hér.
Þetta námskeið er ætlað starfsfólk í matvæla og veitingagreinum sem vilja læra um einkenni og forvarnir gegn kulnun, örmögnun og veikindum sem tengjast streitu og álagi....
Þriðjudaginn 24. október 2023 verður haldin keppni matreiðslu- og framreiðslunema. Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingagreina Iðunnar með því að fylla út formið hér að neðan....
Það er margt hægt að gera til að bæta heilsuna. Eins og flestir hafa heyrt er góð melting og heilbrigð þarmaflóra okkur afar mikilvæg. En hvað...
Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni, t.d. val og snyrting hráefna,...
Farið er yfir undirstöðuatriði í pylsugerð s.s. vali á kryddum, saltmagni, fituprósentu og uppskriftagerð. Þátttakendur vinna pylsufars eftir uppskrift frá kennara, u.þ.b tvö kg af pylsum...
17. janúar 1997 var hátíðisdagur í Menntaskólanum í Kópavogi. Þann dag var formlega tekin í notkun verknámsálma sem hýsti nám í matvælagreinum. Gestur hlaðvarpsins er Baldur...
Iðan fór á vettvang á Nielsen veitingahús á Egilstöðum sem er staðsett í elsta húsi bæjarins. Húsið er sannkölluð bæjarprýði, en þau hjón Kári Þorsteinsson og...