Fyrir stuttu var haldið sérlega fróðlegt vefnámskeiði á vegum Iðunnar um viskí. Á námskeiðinu fóru meistararnir Andri Pétursson (The Viceman) og Hlynur Björnsson Maple um sögu...
Fyrir helgi voru rafrænar ferilbækur formlega teknar í notkun og má þannig segja að dagurinn marki nýtt upphaf í iðnnámi á Íslandi. Fyrstu námssamningarnir voru undirritaðir...
Vaktstjórar og aðrir millistjórendur á veitingastöðum og ferðaþjónustu Markmið námskeiðsins er að auka færni framlínustjórnenda, millistjórnenda og vaktstjóra. Námskeiðið er tvískipt. Í vefhluta námsins sem er...
Framlínan og þjónusta Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakanda í þjónustu við viðskiptavini. Námskeiðið er tvískipt. Í 32 mínútna vefnámi er fjallað um leiðir til...
Markmið námskeiðsins er að auka fræðslu um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð, eins er fjallað um það hvaða sveppir henta ekki....
Haustönn 2021 er að hefjast hjá IÐUNNI fræðslusetri. Að vanda er fjöldi námskeiða í boði um hin fjölbreytlegustu efni og hvetjum við fólk til að kynna...
Með nýrri reglugerð eykst þjónusta við starfsnámsnema og samstarf atvinnulífs og framhaldsskóla verður nánara. Markmiðið er að að auðvelda nemendum að ljúka starfsþjálfun sinni og auka...
Þann 9. júní nk. hefjast tvö áhugaverð námskeið fyrir framlínufólk og stjórnendur í hótel- og veitingageiranum. Námskeiðin eru á vegum IÐUNNAR fræðsluseturs og verða haldin í...
Markmið þessa vefnámskeiðs er að kynna nánar framleiðslu og eimingu á sterku víni. Fjallað verður um áhrif umhverfis, val á hráefni og sérstöðu sterkra drykkja s.s....
Á vefnámskeiðinu er fjallað á áhugaverðan hátt um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum. Fjallað er um...
Opið námskeið Markmið námskeiðsins um vínsmakk er að kynna grunnþætti víngerðar, að greina upplýsingar á vínflöskum. Farið er yfir grunnþætti í vínsmökkun og pörun víns með...
IÐAN fræðslusetur tekur þátt í átaksverkefni stjórnvalda sem miðar að því að fjölga tækifærum fyrir iðnnema sem eru án námssamnings að komast í vinnustaðanám í sumar....