Á Íslandi er mikil gróska í handverksbakaríum þar sem lögð er alúð við þrautreyndar aðferðir við bakstur brauða og sætabrauða. Þá er lögð áhersla á að...
Skráningar eru hafnar á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum 2025. Mótið fer fram helgina 7-9. febrúar á næsta ári. Skráningarfrestur er til og...
Nú á dögunum hélt Iðan í samstarfi við konditor snillinginn og fyrrum landsliðskokkinn Ólöfu Ólafsdóttur námskeiðið ”Ómótstæðilegir eftirréttir”. Markmið námskeiðsins var að þjálfa aðferðir og vinnubrögð...
Iðan í hnotskurn Iðan er fræðslusetur í iðnaði og sinnir meðal annars símenntun starfsmanna í matvæla- og veitingagreinum. Námsframboðið er fjölbreytt og í stöðugri þróun enda...
5. nóvember – Ómótstæðilegir eftirréttir – ítarlegt eftirrétta námskeið með landsliðskokknum Ólöfu Ólafsdóttur 8. nóvember – Flökun og fullverkun á ýmsum fisktegundum 9. nóvember – Hátíðar...
Matreiðslumenn, matreiðslunemar, kjötiðnaðarmenn, kjötiðnaðarnemar. Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku...
Annie Hesselstad, yfir konditor á hinum víðfræga Artipelag í Svíþjóð, kom til Íslands síðasta vetur á vegum íslenska kokkalandsliðsins til þess að kenna handverkið en hún...
Ath. Örfá sæti laus á námskeiðið
Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð við eftirrétti og dessert kökur. Áhersla verður lögð á að ná góðri færni þar sem meðal annars verður...