Katla Þórudóttir nemi í matreiðslu fór nýverið í starfsnám á danska veitingastaðnum Aure í Kaupmannahöfn. Aure er staðsett á Holmen í glæsilegu og sögufrægu húsi og...
Alþjóðlegt dómaranámskeið var haldið í Reykjavík þann 20. október 2025 í samstarfi við Worldchefs og Iðuna fræðslusetur. Góð þátttaka og stemning einkenndu daginn þar sem bæði...
Iðan fræðslusetur býður upp á áhugaverð og hagnýt námskeið fyrir fagfólk í matvæla- og veitingagreinum. Markmiðið er meðal annars að efla faglega hæfni og skapa tækifæri...
Í nýjasta hlaðvarpsþætti Iðunnar fáum við innsýn í líf og reynslu tveggja kvenna sem hafa nýtt sér Erasmus+ til að elta drauma sína í matargerð. Ólöf...
Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu er nú nýlokið, og stóðu íslensku keppendurnir sig með prýði. Það voru framreiðslunemar Íslands sem sigruðu keppnina að þessu sinni...
Norræna nemakeppnin fer að þessu sinni fram í Silkiborg í Danmörk dagana 24. og 25. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í framreiðslu og tveir í matreiðslu keppa...
Iðan fræðslusetur og SAF bjóða öllum sem áhuga hafa að taka þátt í 90 mínútna vef-hringborðsumræðum þann 29. apríl nk. kl. 8.00 (á Zoom) með sérfræðingum í hótel-,...
Tvö masterclass námskeið með eftirrétta meistaranum Juan Gutierrez. Í apríl býður Iðan fræðslusetur upp á tvö spennandi námskeið fyrir fagfólk á veitingastöðum og í bakaríum sem vill...
Þetta námskeið er fyrir alla barþjóna og kokteila áhugafólk sem vil læra af sjálfum heimsmeistaranum í „Flair“ að leika listir sýnar á barnum. English below Félagar...
Matreiðslumenn – bakarar – framreiðslumenn – kjötiðnaðarmenn Markmið námskeiðsins er að auka skilning og hæfni stjórnenda og starfsfólks til að skapa og innleiða leiðtogamenningu. Það ríki...
Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi fór fram um helgina. Í ár tóku 18 keppendur þátt í matreiðslu, 5 í...
Laugardaginn 8. febrúar fer fram Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin, sem sýnir hæfileika og fagmennsku framtíðar fagmenn í...