Matreiðslumenn – bakarar – framreiðslumenn – kjötiðnaðarmenn Markmið námskeiðsins er að auka skilning og hæfni stjórnenda og starfsfólks til að skapa og innleiða leiðtogamenningu. Það ríki...
Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi fór fram um helgina. Í ár tóku 18 keppendur þátt í matreiðslu, 5 í...
Laugardaginn 8. febrúar fer fram Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin, sem sýnir hæfileika og fagmennsku framtíðar fagmenn í...
Nú á dögunum fór fram vinnusmiðja í brauð- og sætabrauðsbakstri með margverðlaunaða franska bakarameistaranum Remy Corbert yfirþjálfara norska bakaralandsliðsins. Sjá einnig: Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy...
Allir sem vilja læra grunnfærni á barnum og töfrana við blöndun kokteila. Námskeiðið er hugsað fyrir alla sem vilja læra grunn færni á barnum og töfrana...
Á Íslandi er mikil gróska í handverksbakaríum þar sem lögð er alúð við þrautreyndar aðferðir við bakstur brauða og sætabrauða. Þá er lögð áhersla á að...
Skráningar eru hafnar á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum 2025. Mótið fer fram helgina 7-9. febrúar á næsta ári. Skráningarfrestur er til og...
Nú á dögunum hélt Iðan í samstarfi við konditor snillinginn og fyrrum landsliðskokkinn Ólöfu Ólafsdóttur námskeiðið ”Ómótstæðilegir eftirréttir”. Markmið námskeiðsins var að þjálfa aðferðir og vinnubrögð...
Iðan í hnotskurn Iðan er fræðslusetur í iðnaði og sinnir meðal annars símenntun starfsmanna í matvæla- og veitingagreinum. Námsframboðið er fjölbreytt og í stöðugri þróun enda...
5. nóvember – Ómótstæðilegir eftirréttir – ítarlegt eftirrétta námskeið með landsliðskokknum Ólöfu Ólafsdóttur 8. nóvember – Flökun og fullverkun á ýmsum fisktegundum 9. nóvember – Hátíðar...