Góð og klassísk uppskrift af lambaskanka, margir halda því fram að skankinn sé bragðbesti hluti lambsins. Við mótmælum því ekki og vitum að hann passar vel...
Menning Íslendinga er órofið tengd sauðfjárrækt í gegnum aldirnar. Sauðkindin hefur mótað á löngum tíma sitt eigið leiðakerfi, kindagötur um fjöll og firnindi sem gaman er...
Einföld uppskrift af lambamjöðm á grillið, með „coleslaw“ og kryddsmjöri Mjaðmasteikin er ein sú albesta úr lambinu, full af bragði og áferð og smellpassar á grillið....
Icelandic Lamb vinnur að uppbyggingu hágæða vörumerkis fyrir íslenskar sauðfjárafurðir, hluti þeirrar vinnu felst í að sýna neytendum hvaðan lambið kemur og við hvaða aðstæður það...
Icelandic Lamb hefur sett saman fjölda stuttra og nútímalegra uppskrifamyndbanda síðustu mánuðina sem eru aðgengileg hér. Einföld og afar fljótlega uppskrift af lamba medallíum með indverskum...
Icelandic Lamb hefur sett saman fjölda stuttra og nútímalegra uppskrifamyndbanda síðustu mánuðina sem eru aðgengileg hér. Matreiðslumaðurinn Sveinn Steinsson færir okkur hér girnilega og nútímalega uppskift...
Icelandic Lamb hefur sett saman fjölda stuttra og nútímalegra uppskriftamyndbanda síðustu mánuðina sem eru aðgengileg á Facebook síðunni hér. Hér er eitt slíkt myndband þar sem...
Dómnefnd hefur tilnefnt fulltrúa frá Íslandi til Embluverðlaunanna sem verða veitt í Kaupmannahöfn 24. ágúst á sama tíma og ein stærsta matarhátíð Norðurlandanna fer fram þar...
Nú hefur markaðsskrifstofa sauðfjárbænda Icelandic Lamb opnað nýja heimasíðu þar sem samstarfsaðilar verkefnisins eru enn sýnilegri en áður, Uppskriftamyndbönd og önnur myndbönd sem öll eru á...
Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber...
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður er verkefnastjóri hjá Icelandic Lamb sem er markaðsskrifstofa sauðfjárbænda. Hafliði starfar náið með veitingamönnum að aukinni sölu lambakjöts og vill nú stórauka samstarfið...