Á laugardaginn, fyrsta vetrardag, var kjötsúpudagurinn haldinn með breyttu sniði vegna kórónuveirufaraldursins. Í stað uppákomu á Skólavörðustíg eins og undanfarin ár, eldaði Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumeistari,...
Allir Íslendingar elska kjötsúpu, enda eiga allar íslenskar fjölskyldur sína uppáhalds uppskrift af kjötsúpunni sinni. Uppskrift sem er alltaf sú eina rétta því að súpan hennar...
Þann 28. maí síðastliðin afhenti Icelandic Lamb 9 samstarfsveitingastöðum sínum Award Of Excellence viðurkenningu en við höfum frá upphafi litið á viðurkenninguna sem hvatningu til áframhaldandi...
Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í fjórða sinn við hátíðlega athöfn síðdegis í dag, en það er Markaðsstofan Icelandic Lamb sem veitir veitingastöðum...
Tilkynnt hefur verið hvaða veitingastaðir eru tilnefndir til Íslensku lambakjötsverðlaunin eða Icelandic Lamb Award of Excellence 2020, en viðurkenningarnar verða afhentar fimmtudaginn 28. maí 2020. Þetta...
Afhending Award of Excellence viðurkenninga sem fara átti fram 3 apríl næstkomandi samhliða hádegisverði á Hótel Sögu hefur verið frestað. Í febrúar lagði dómnefnd AOE mat...
Á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlin var íslensku lambakjöti gerð góð skil með kynningu og sölu til mótsgesta. Að verkefninu koma vörumerki þýskra seljenda Vikingyr ofl...
Hlutverk markaðsstofunnar Icelandic Lamb er að markaðssetja íslenskt lambakjöt til erlendra ferðamanna og á háendamörkuðum erlendis. Uppbygging og kynning á merki Icelandic Lamb hefur farið vel...
Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í þriðja sinn í hádeginu á Hótel Sögu. Viðurkenningarnar veitir Markaðsstofan Icelandic lamb til samstarfsveitingastaða sem þykja hafa...
Í mars hefur dómnefnd Icelandic Lamb Award of Excellence lagt mat á samstarfsaðila sína í veitingarekstri. Er þetta í þriðja sinn sem markaðsstofan Icelandic Lamb veitir...
Útrás íslensks lambakjöts hefur gengið upp og ofan í gegnum árin, og ekki allir haft erindi sem erfiði. Hlynur Ársælsson, fulltrúi þýska heildsölufyrirtækisins RW-Warenhandels á Íslandi,...
Fimm hlutu Icelandic lamb Award of Excellence – viðurkenningu til framúrskarandi samstarfsaðila Icelandic Lamb í flokki handverks og hönnunar á árinu 2018. Þau eru: Anna Þóra...