Hörð barátta var í undankeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri 2019 þar sem sjö keppendur kepptu um þrjú efstu sætin í úrslitakeppnina, en keppnin var haldin...
Nemakeppni í bakstri hefst með forkeppni föstudaginn 8. febrúar n.k. í bakaradeild Hótel- og matvælaskólans í Menntaskólanum í Kópavogi. 7 keppendur eru skráðir og verður gaman...
Forkeppni í nemakeppni í bakstri verður haldin föstudaginn 8. febrúar næstkomandi. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 Í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi. Nánari...
Forkeppni Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel – og matvælaskólanum í gær miðvikudagunn 9. janúar. Samtals tóku sjö matreiðslunemar og átta framreiðslunemar...
Sveinspróf í matreiðslu og framreiðslu fór fram nú á dögunum í Hótel-, og matvælaskólanum í MK. Með fylgja myndir frá sveinsprófinu. Myndir: facebook / Menntaskólinn í...
Franski kökugerðarmeistarinn, Jacquy Pfeiffer, var staddur hér á landi á vegum franska sendiráðsins. Jacquy kynnti franska kökugerð í Hagkaupum í Kringlunni, sagði sögu um franska kökugerð...
Bedros Kabranian bakara- og konditormeistari frá Svíþjóð kennir á tveggja daga námskeiði á vegum IÐUNNAR dagana 10. – 11. nóvember nk. í Hótel- og matvælaskólanum í...
Einn fremsti kökugerðarmeistari í heimi, Jacquy Pfeiffer, er væntanlegur til Íslands í byrjun nóvember, á vegum franska sendiráðsins. Jacquy hefur starfað við mörg af fremstu veitingahúsum...
Nú standa yfir endurbætur á kennslueldhúsum Hótel- og matvælaskólans. Í sumar verða tvö af þremur kennslueldhúsum í matreiðslu endurnýjuð frá grunni enda tuttugu og tvö ár...
Þeir félagar og samkennarar í matreiðslu- og kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólans, kjötiðnaðarmeistarinn Jóhannes Geir Númason og matreiðslumeistararnir Hermann Þór Marinósson og Sigurður Daði Friðriksson, tókum höndum...
Nú er lokið útskriftum á vorönn úr hótel- og matvælaskólanum. Fimmtudaginn 24. maí s.l. útskrifuðust 39 meistarar úr meistaranámi matvælagreina. Ellefu nemendur útskrifuðust úr framreiðslu, 27...
Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. Kannski verður þín hugmynd á matseðli veitingastaða hringinn í...