Guðríður Eldey Arnardóttir hefur verið skipuð skólameistari Menntaskólans í Kópavogi. Að fenginni umsögn skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ákveðið að skipa...
Umsóknarfrestur um embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi rann út föstudaginn 30. apríl sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust níu umsóknir um embættið, frá fjórum konum og fimm...
Nemendur í Hótel- og matvælaskólanum komu sáu og sigruðu öll sem eitt í nýafstöðnum viðburði sem var í hádeginu 9. apríl s.l. í Granda Mathöll. Sjá...
Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn blása til sóknar gegn matarsóun og biðla til almennings um að senda hugmyndir að íslenskum hráefnum sem eru vannýtt í...
Íslenskar geitaafurðir eru skemmtileg viðbót í veitingaflóruna á Íslandi. Þar liggja vannýtt tækifæri. Uppskriftir að soðnum framparti í soðbrauði, geitavorrúllum, geitarúllupylsu með flatkökum og gröfnu geitalæri...
Þetta var stoltur hópur sem bauð til vorveislu í Hótel- og matvælaskólanum á miðvikudagskvöldið s.l. Fyrir flest þeirra er framtíðin björt, öll voru þau með spennandi...
Dagana 14. til 16. mars fór fram Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardagshöllinni, þar sem gestum gafst kostur á að kynna sér hinar ýmsu iðngreinar. Á...
Hótel- og matvælaskólinn beitir ýmsum brögðum til að vekja athygli á sér og starfseminni. Yfir önnina eru þar kynningar af ýmsum toga eða farið í aðra...
Hörð barátta var í undankeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri 2019 þar sem sjö keppendur kepptu um þrjú efstu sætin í úrslitakeppnina, en keppnin var haldin...
Nemakeppni í bakstri hefst með forkeppni föstudaginn 8. febrúar n.k. í bakaradeild Hótel- og matvælaskólans í Menntaskólanum í Kópavogi. 7 keppendur eru skráðir og verður gaman...
Forkeppni í nemakeppni í bakstri verður haldin föstudaginn 8. febrúar næstkomandi. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 Í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi. Nánari...
Forkeppni Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel – og matvælaskólanum í gær miðvikudagunn 9. janúar. Samtals tóku sjö matreiðslunemar og átta framreiðslunemar...