Síðastliðin föstudag 19. desember útskrifuðust stútentar og iðnsveinar frá Menntaskólanum í Kópavogi. Frá Hótel- og Matvælaskólanum útskrifuðust sextán matreiðslumenn, tólf framreiðslumenn og tveir kjötiðnaðarmenn. Að auki...
Sveinspróf í matvælagreinum fóru fram nú í vikunni og eru 16 nemendur í prófi í matreiðslu, 12 nemendur í framreiðslu, þrír nemendur í kjötiðn og tvö...
Sveinspróf í matvælagreinum fóru fram nú í vikunni. Það eru 16 nemendur í prófi í matreiðslu, 12 nemendur í framreiðslu, þrír nemendur í kjötiðn og tvö...
Jóhann Ingi Reynisson er yfirmatreiðslumaður á Rica Seilet hótelinu sem er eitt stærsta ráðstefnuhótel milli Bergen og Þrándheims í Noregi. Jóhann hefur verið er í samstarfi...
Nemendur í öðrum bekk í Hótel og matvælaskólanum voru með verklegar kennslustundir mánudag og þriðjudag. Verkefnið í þessum kennslustundum var að opna verslum með hluta af...
Skráningu í keppnina Matreiðslumaður ársins 2014 lýkur á morgun 12. september 2014 og verður dómarafundur haldin sama dag í Hótel og matvælaskólanum í MK klukkan 16:00....
Charles Carroll varaforseti heimssamtaka matreiðslumanna mun í Íslandsheimsókn sinni bjóða upp á fyrirlestur í Hótel og Matvælaskólanum í MK Kópavogi. Fyrirlesturinn sem verður í tvennu lagi...
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. september í Hótel og matvælaskólanum við MK kl 18:00. Gestur fundarins er Charles Carroll varaforseti WACS. Matarverð 3500.- Viðburðarnefnd...
Fjölga þarf nemendum í framreiðslu í hótel og matvælaskólanum til að koma í veg fyrir að þjónustustig á veitingahúsum hér minnki. Veitingahúsum hefur fjölgað mikið en...
Keppnin um matreiðslumann ársins 2014 verður haldin í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi helgina 19 -21 september næstkomandi. Keppnin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár....
Á morgun verður sýning á kalda matnum í sveinsprófunum í matreiðslu. Það eru 18 sem taka kalda stykkið núna og þau verða til sýnis eins og...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt í tíunda sinn fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna í mars s.l. Keppnin fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi, en sama dag...