Á hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara var María Shramko sykurskreytingarmeistari og liðsmaður í Kokkalandsliðinu með listaverk til sýnis. Allt verkið er unnið úr sykri. Mynd: Rafn Rafnsson
Á hátíðarkvöldverði KM í Hörpu fengu gestir að sjá kynningu frá kokkunum á hverjum rétti fyrir sig og drykkjunum sem fylgdu. Hér má sjá kynningarmyndbandið:...
Allir helstu matreiðslumenn landsins sameinuðust í að gera 28. hátíðarkvöldverð KM í Hörpu sem glæsilegastan. Hér er hópurinn samankominn ásamt þremur forsetum. Fremst á myndinni eru...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður í Hörpu hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara. Sjón er sögu ríkari: ...
Í gærkvöldi var Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara haldinn í Hörpu og komust færri að en vildu enda löngu orðið uppselt á kvöldverðinn. Mat-, og vínseðillinn var eftirfarandi:...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn 3. janúar næstkomandi í Hörpu. Bæði Klúbbur matreiðslumeistara og Barþjónaklúbbur Íslands leita eftir aðstoð frá fagmönnum að fjölmenna og leggja hönd...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara (KM) var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica í byrjun árs. Hér að neðan eru myndir af réttunum ásamt nöfnin á ábyrgðarmönnum á hverjum...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann fjórða janúar síðastliðinn. Í undirbúningsnefnd voru eftirfarandi aðilar: Stefán Viðarsson, Andreas Jacobsen, Andrés Yngvi Jóakimsson, Hafliði...
Bjarni Gunnar Kristinsson, Guðjón Þór Steinsson matreiðslumenn og Binni Leó Fjeldsted matreiðslunemi sýna hér á virkilega skemmtilegan hátt starfsemina á bakvið tjöldin á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara sem...
Í kvöld laugardaginn 4. janúar fór Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara fram á Hilton Reykjavík Nordica. Það voru um 365 gestir sem fengu 10 rétta matseðil og tugir...