Fiskverslunin Hafið og Klúbbur matreiðslumeistara (KM) gerðu með sér samning á dögunum um samstarf í hráefni fyrir Kokkalandsliðið og keppnina Kokkur ársins meðal annars. Mynd: Kokkalandsliðið
Viðtal við Loga Brynjarsson matreiðslumeistara sem rekur framleiðslueldhús Hafsins Fiskverslunar. Logi Brynjarsson á eins árs starfsafmæli hjá Hafinu fiskverslun og rekur framleiðslueldhús fyrirtækisins með pompi og...
Í síðasta mánuði fór fram Sælkeravika í Washington dagana 12. til 19. ágúst og voru um 100 veitingastaðir sem tóku þátt í hátíðinni . Þriggja rétta...
Grillsumarið er byrjað hjá Hafinu Fiskverslun og það þýðir bara eitt, vinsælu grillspjótin eru komin í allar Hafsins verslanir ásamt tilheyrandi meðlæti. Kíktu á úrvalið og...
Nú styttist í páskana og langar okkur hjá Hafinu að gefa einhverjum stálheppnum einstakling smá veganesti inn í páskafríið. Segðu okkur með hverjum þú vilt deila...
Í morgun var fersk ýsa frá Hafinu fiskverslun flutt með flugi fyrir Kokkalandsliðið þar sem liðið keppir í heita matnum á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Erfurt...
Sökum anna hjá okkur þá sjáum við okkur ekki fært um að sjá um hann sjálfir í sumar en frábært tækifæri fyrir áhugasama einstaklinga að vera...
Okkar heimalagaði graflax er kominn í hilluna hjá okkur sem og graflaxsósan. Við látum reykja fyrir okkur sérstaklega sérvalin laxaflök og lögum sósur sem eiga að...
-Þar var áður til húsa hin landsfræga fiskbúð „Hafrún“ sem flestir ættu að kannast við. -Íbúar í Skipholtinu og nágrenni eru hæstánægðir með nýjustu viðbótina hjá...
Hafið er fiskverslun að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi og Spönginni 13 í Grafarvogi. Á nýrri heimasíðu Hafsins er meðal annars hægt að lesa skemmtileg ummæli frá...
Steinar Bjarki Magnússon matreiðslumeistari var nú á dögunum ráðinn til Hafsins Fiskverslunar ehf. Hann mun reka verslun Hafsins í Hlíðasamára og stýra vöruþróun fyrir verslanir Hafsins....
Hafið fiskverslun er með eina umfangsmestu dreifingu á ferskum fisk í veitingastaði og mötuneyti á stórhöfuðborgarsvæðinu. Við erum að þjónusta alla helstu veitingastaði bæjarins með úrvals...