Á veitingahúsinu Skál á Hlemmi var slegið upp veislu 22. feb. sl. til að fagna fersku íslensku lambakjöti í febrúar. Á matseðlum á mannamótum um miðjan...
Nýr veitingastaður opnar 9. febrúar næstkomandi í Vestamannaeyjum í sama húsnæði og ÉTA og Sælkerabúð Slippsins var í við strandvegi 79. Ber staðurinn heitið Næs og...
Í desember verður glænýr fiskur, fiskréttir, úrval af ostum, salöt, sósur, forréttir ásamt gæðavörum í boði hjá Sælkerabúð Slippsins í Vestmannaeyjum. Einnig verður hægt að panta...
Það var margt um manninn í Vestmannaeyjum nú um helgina 1.-.4. júlí, en þar fór fram Goslokahátíðin fræga og miklu hefur verið kostað og vandað til...
“SLIPPURINN: recipes and stories” er fyrsta bók Gísla Matthíasar Auðunssonar yfirmatreiðslumeistara Slippsins en hann rekur staðinn ásamt fjölskyldu sinni Katrínu Gísladóttur, Auðunni Arnari Stefnissyni og Indíönu...
Veitingastaðurinn ÉTA í Vestmannaeyjum mun flytja úr Strandveg 79 næstkomandi helgi og færa sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery sem staðsett er við Bárustíg 7, en...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2020. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Fjölskyldan hjá Slippnum hefur opnað Sælkerabúð sem er staðsett beint á móti Slippnum í Vestmannaeyjum. Sælkerabúð Slippsins opnar í desember Fréttamiðillinn Tígull í Vestmannaeyjum kíkti í...
Síðastliðna daga hafa eigendur Slippsins í Vestmannaeyjum unnið hörðum höndum að breyta veitingarými ÉTA að Strandvegi 79 í sælkerabúð Slippsins. Opnað verður snemma í desember og...
Á laugardaginn, fyrsta vetrardag, var kjötsúpudagurinn haldinn með breyttu sniði vegna kórónuveirufaraldursins. Í stað uppákomu á Skólavörðustíg eins og undanfarin ár, eldaði Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumeistari,...
…til stuðnings við veitingastaði sem eru með algjörlega galna rekstrarmöguleika með nýjum sóttvarnaraðgerðum. (Er samt ekki gegn aðgerðunum). Atvinnuleysissjóður borgar fullar atvinnuleysisbætur til starfsmanna í fullu...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn eigandi Slippsins í Vestmanneyjum birti tilkynningu á facebook, þar sem hann segir að það er ekkert leyndarmál að það er...