Þessir 12 matreiðslumenn eru komnir í undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2017. Sjá einnig: Allt um Kokkur ársins 2017 Forkeppnin fer fram mánudaginn 18. september á...
Kokkalandsliðið er að hefja undirbúning fyrir Heimsmeistaramót landsliða í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2018 og framundan er strangt og skemmtilegt æfingaferli. Nýir meðlimir...
Meðlimir Kokkalandsliðsins tóku þátt í keppninni „Nordic chefs team Challenge“ þar sem Þriggja manna lið úr landsliðum allra Norðurlandanna kepptu á SMAK sýningunni í Lilleström í...
Hér er á ferð gífurlega nákvæm myndataka af mat og drykk frá Strikinu þar sem Garðar Kári Garðarsson yfirmatreiðslumaður og Jón Ingi Sveinbjörnsson yfirþjónn, galdra fram...
Kokkalandsliðið fékk gull og tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í matreiðslu, sem fram fóru í Þýskalandi og náði Ísland þar með 9. sætinu í heildarkeppninni. Singapore var...
Kokkalandsliðið fékk gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fóru í Þýskalandi. Singapore var sigurvegari Ólympíuleikanna í samanlögðum stigum, Finnland var í...
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í síðari keppnisgrein sinni á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi. Í dag er keppt í heitum réttum og hefur...
Kokkalandsliðið fékk gull og silfur fyrir kalda borðið sitt á Ólympíuleikunum í Þýskalandi. Liðið hlaut gullverðlaun fyrir eftirrétti (pastry) og silfur fyrir aðra rétti. “Þetta er...
Keppnin í köldu borði “Culinary Art” hefst snemma í fyrramálið, kl. 7 að íslenskum tíma, hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa...
Kokkalandsliðið heldur af stað til Þýskalands á fimmtudagsmorgun, 20. október, til að keppa á Ólympíuleikunum í matreiðslu. Kokkalandsliðið hefur æft síðustu 18 mánuði fyrir keppnina. Búið...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi síðar í mánuðinum. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu í október og fylgir eftir framúrskarandi árangri sínum frá síðasta Heimsmeistaramóti sem skilaði liðinu í 5. sæti á heimslista. Liðið...