Matreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson verður aftur með „pop-up“ matseðil á Hotel Holti í aðdraganda komandi jóla. Í fyrra komu yfir 700 manns í „pop-up“ veislumáltíð á...
Rúnar Marvinsson var gestakokkur á Hótel Holti, fimmtudaginn sl. og honum til aðstoðar voru synir hans Gunnar Páll og Sumarliði Örn matreiðslumenn. Rúnar bauð upp á...
Hótel Holt opnar dyr sínar aftur fyrir matargesti í aðdraganda jóla þegar einn fremsti matreiðslumaður landsins, Hákon Már Örvarsson, verður með „pop-up“ í eldhúsinu fjórar helgar...
Nú rétt í þessu var tilkynnt hvaða veitingastaðir eru á White Guide Nordic listanum sem út kemur 26. júní næstkomandi. Dill – Reykjavík Fiskfélagið – Reykjavík...
Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber...
Eins og kunnugt er þá hlaut veitingastaðurinn DILL Michelin stjörnu og er hann fyrsti íslenski veitingastaðurinn til að hljóta Michelin stjörnu. Verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi...
Sigurvegari Food & Fun 2015 er Evan Ramsvik en hann var gestakokkur á DILL Restaurant, í öðru sæti varð Heikki Liekola gestakokkur á Sjávargrillinu og í þriðja...
Við félagarnir sáum að veitingastaðurinn Gallery á Hótel Holti, býður upp á Hreindýrahamborgara á hádegisseðlinum þessa dagana og ákváðum við að slá til og smakka. Eitt...
Það lá viss stemming í loftinu þegar komið var inn á Holtið og maður uppgötvaði að borðhaldið færi fram í bókaherbergi hótelsins og er inn var...
Gallery restaurant er vel þekkt fyrir fràbæra franska matargerð og framúrskarandi þjónustu þá er vel við hæfi að Erik Mansikka mun keppa í Food and fun...
Jónas kallinn fór að borða á Holtinu um daginn og skrifar frá heimsókn sinni á vefsíðu sína, sem er hér eftirfarandi: Eftirrétturinn á Holtinu í hádeginu...