English below! Elite Bartenders’ Course er aftur komið á dagskrá og gefur lengra komnum barþjónum einstakt tækifæri til að dýpka þekkingu sína og færni. Námskeiðið er...
Masseto er ítalskt vín sem hefur á síðustu fjórum áratugum skipað sér sess meðal fremstu vína heims, við hlið annarra gæðavína t.a.m. Bordeaux, Pomerol, Grand Cru...
Barcelona Wine Week (BWW) er einn stærsti ef ekki stærsti vínviðburður Spánar, en hann hófst í dag 3. febrúar og stendur yfir til 5. febrúar 2025...
Rétt norðan við Toulouse í suður Frakklandi lúrir vínframleiðslusvæðið Gaillac sem með hæðóttu landslagi og hlykkjandi fljótum hefur fengið viðurnefnið Toscana Frakklands. Vínin þaðan eru lítt...
Vín er ekki það fyrsta sem kemur til hugar þegar Danmörku ber á góma, og líklega ekki það annað eða þriðja. Það er ekki fyrr en...
Í um 150 kílómetra fjarlægð frá Barselóna er að finna hrópandi þversögn við borgina, vínhéraðið Priorat. Seinfarnir sveitavegir hlykkjast um landslag sem er rammað inn af...
Barselóna iðar þessa dagana af lífi, eða víni öllu heldur. Barcelona Wine Week, einn stærsti vínviðburður Spánar fyrir fagfólk, stendur yfir á mánudag, þriðjudag og miðvikudag....
Það er ekkert launungarmál að barþjónar í dag eyða miklum tíma í eldhúsinu við að undirbúa barinn sinn fyrir kvöldkeyrsluna. Það hefur aukist töluvert að barþjónar...
Weingut Von Winning er sögufræg víngerð í Pfalz héraðinu í Þýskalandi með langa hefð fyrir vínframleiðslu en víngerðin var stofnuð árið 1849. Tímamót urðu árið 2007...
Að búa til upplifun fyrir viðskiptavini skiptir nú alltaf máli. Með fylgir skemmtilegt myndband sem sýnir hvernig hægt er að opna Grolsch Swingtop á mismunandi vegu.
Þessi sögufrægi ítalski Vermouth á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1786, til hins upprunalega vermouths. Alla daga síðan hefur Antica Formula verið ein virtasta...
Dewayne Poor er mikill viskí aðdáandi og á eitt stærsta viskísafn í Bandaríkjunum með 6.500 flöskur og er safnið áætlað verðmæti um 1 milljarð. Í þessu...