Með fylgir uppskrift frá veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum. 400 gr stórar rækjur Graslaukur 40 gr. hvítlaukur 40 gr engifer 15. gr chili, þurrkaður 150 ml olía...
Hrognakæfa 500 g þorskhrogn 2 msk. bráðið smjör 2 egg 2 msk. kartöflumjöl salt, paprika graslaukur eöa blaðlaukur Aðferð: Byrjið á því að sjóða hrognin í...
Fyrir 4-6 Það er ljúffengt að steikja lauk í svokölluðu tempura-deigi. Hægt er að djúpsteikja ýmist annað en lauk, t.d. grænmeti. Gott til að toppa kjötsalat...
4 svartfuglsbringur 1 dl Kaj P’s orginal-olía 1 msk. hunang 1 tsk. sojasósa timjan dill sinnepsfræ svartur pipar Aðferð: Mikilvægt er að svartfuglinn sé hamflettur áður...
8 humarhalar, klofnir í tvennt meðalstór blómkálshaus, léttsoðinn 3 perlulaukar, fínt saxaðir gulrót, fínt söxuð seljustöngull, fínt saxaður 4 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1,5 dl þurrt vermút...
Senn líður að hinni árlegu hrekkjavöku ( Halloween ) en hún er 31. október næstkomandi. Í seinni tíð hefur orðið æ algengara að Íslendingar haldi hrekkjavöku...
2 gæsabringur 1dl sykur 1dl salt 1dl nítritsalt Þessu er blandað saman, hyljið bringurnar og látið standa í stofuhita í 4-5 tíma og skolið þær svo...
500 g soð 440 g svínafita 400 g gæsakjöt 330 g svínalifur 50 g koníak 40 g hveiti 30 g undanrennuduft 15 g kryddblanda 10 g...
Hörpuskel er kjörið að bera fram sem forrétt til að tendra bragðlaukana. Hana má ekki elda lengi, annars er hætta á að hún verði gúmmíkennd og...
Forréttur fyrir 4 320 gr vel útvatnaður saltfiskur 1 sítróna skvetta af góðri ólífuolíu Rauð sósa 2 rauðar paprikur brenndar, afhýdd-ar og fínt saxaðar 2 tómatar...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki, en uppskriftirnar eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Hráefni: Brauð Sítrónupipar Steinselja Hvítlaukur Smjör Humarhalar Ég er ekki með magn á hreinu en ég finn það ca út. Gerði um daginn ca 30 rúllur...