Forréttabarinn heldur áfram að efla viðveru sína í veitingaflórunni og mun á næstunni opna annað útibú í húsnæðinu þar sem hinn vinsæli staður Brewdog starfaði áður...
Berunes hefur í sumar verið sannkallaður vettvangur matarmenningar þar sem gestakokkar hafa skipst á að setja sinn svip á eldhúsið. Þar hefur verið boðið upp á...
Óskum eftir þjónum Forréttabarinn óskar eftir þjónum í kvöld og helgarvinnu. Vaktir geta verið breytilegar. Góð reynsla, menntun, 20 ára aldur, rík þjónustulund, gott vald á...
Í stórfenglegum fjallasal við Berufjörðinn gengt Djúpavogi mun Forréttabarinn galdra fram girnilega og gómsæta rétti innblásna úr matarkistu austurlands yfir mánuðina júní, júlí og ágúst 2023....
Í stórfenglegum fjallasal við Berufjörðinn gengt Djúpavogi mun Forréttabarinn galdra fram girnilega og gómsæta rétti innblásna úr matarkistu austurlands yfir mánuðina júlí og ágúst 2022. Róbert...
Dagana 1. – 7. apríl næstkomandi heimsækir belgíski matreiðslumaðurinn Gerd Van Schaeybroeck Forréttabarinn og stillir upp spennandi 5 rétta matseðli meðfram vinsælustu réttum Forréttabarsins. Gerd er...
„Við gætum þurft að byrja á núlli,“ segir veitingamaðurinn Róbert Ólafsson í samtali við Fréttablaðið, en Róbert er eigandi eins vinsælasta veitingastaðar landsins, Forréttabarsins sem er...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...