Það er einstakt kvöld framundan á Fiskmarkaðnum þann 23. október þegar haldið verður glæsilegt Riesling & Sake kvöld í samstarfi við Kampavínsfjelagið. Þar munu gestir njóta...
Hrefna Rósa Sætran, einn af virtustu matreiðslumönnum landsins, hefur sagt skilið við nokkra af rekstraraðilum sem hún hefur starfað með undanfarin ár. Hrefna greindi frá þessu...
Í nýlegri frétt RÚV kom fram að gjaldþrotum veitingastaða á Íslandi hefur fjölgað um 75% milli ára, enda sé staðan sérstaklega erfið vegna mikilla hækkana á...
Grilluð stórlúða með greipaldin chimichurri og stökkum kartöflustráum. Mynd: facebook / Fiskmarkaðurinn Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu okkur upplýsingar.
Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsay var staddur hér á Íslandi í vikunni sem leið í sinni árlegu veiði- og skemmtiferð. Gordon hefur verið duglegur að...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 6.- 10. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 21. skipti og hefur fyrir löngu fest...
Japanskt hrísgrjónavín nýtur sífellt meiri vinsælda um heiminn. Fram til þessa hefur lítið sem ekkert fengist af þessari merku framleiðslu hér á landi en nú hefur...
Matarhátíðin Food & Fun hófst formlega í gær og stendur yfir til 4. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 20. skipti og hefur vakið athygli um...
Matreiðslukeppni Markaðsneminn var haldin um miðjan janúar s.l., en hún er haldin fyrir matreiðslunema á Fiskmarkaðnum, Grillmarkaðnum og La Trattoria. Keppnin fór fram á Grillmarkaðinum. Núna...
Það kannast margir við það, þegar fara á út að borða, að „gúggla“ veitingastaðinn fyrir nánari upplýsingar t.d. símanúmer fyrir borðapöntun. Tilgangurinn er auðvitað sá að...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...