Eyþór Rúnarsson, fyrrverandi fyrirliði kokkalandsliðsins, er orðinn yfirkokkur á Gló, en hann starfaði áður á veitingastaðnum Nauthól. Eyþoór útbjó girnilegt salat með engiferdressingu og appelsínum fyrir...
Undirbúningur hjá landsliði matreiðslumanna er hafin og hafa landsliðsmeðlimir verið að taka myndir af réttum og spá í hvaða stefnu landsliðið fari í matarlistinni í heimsmeistaramótinu...
Í dag eignaðist Reykjavík nýjan veitingastað, er hann staðsettur á Hótel Óðinsvéum þar sem Siggi Hall var og var Pósturinn, æ fyrirgefið Freisting.is á svæðinu að...
Íslenskir og Washington kokkar sameinuðust dagana 13-18 sept. og báru fram ferskt og náttúrulegt Íslenskt hráefni á veitingastöðum WASHINGTON, D.C. t.a.m. lambið, sjávarfang, osta og einmuna hið...