Fiona var hér á landi fyrir stuttu en hún hefur ferðast um heiminn í nokkur ár og skrifað um veitingastaði og vín og gefið út bækur,...
Þetta er eitt helsta deiluefni stjörnukokka nú um stundir og nægir þar að nefna Marco Pierre White ( www.marcopierrewhite.org ) sem hefur verið að gagnrýna eldamennsku...
Enn og aftur hefur Gordon Ramsey tekist að fá hrós fyrir opnun á nýjum stað. Staðurinn er staðsettur á 10 13 Grosvenor Square www.gordonramsey.com í...
Verðlaunin heita San Pellegrino besti veitingastaður í heimi og er skipulag í höndum Restaurant blaðsins, en það eru 700 hundruð matreiðslumenn, matarsérfræðingar og matarblaðamenn sem velja...
Í sinni þriðju atrenu um að vera Matreiðslumaður ársins í Danmörku tókst það hjá Allan Poulsen, en í fyrra var hann í þriðja sæti og 2006...
Hjá Forlaginu er komin út Stóra matarbókin matargerð meistaranna, þýdd og staðfærð af Nönnu Rögnvaldardóttur. Hér er komin bókin sem svarar öllum spurningum þínum um...
Veitingahúsið Noma í Kaupmannahöfn, var í gærkvöldi útnefnt 15. besta veitingahús heims, af sérfræðingum breska tímaritsins Restaurant Magazine. Noma fékk nýlega 2 stjörnur í Michelin-bæklingnum þar...
Dagana 20-23 nóv var haldin matvælasýning og ráðstefna í San Sebastián, á Spáni. Ráðstefnan ber nafnið Lo Mejor De La Gastronomia og voru þar samankomnir allir...
Veitingastaðurinn El Bulli á Spáni er á lista yfir bestu veitingastöðum í heimi. Í greininni er sagt frá því að veitingastaðurinn El Bulli er opin 6...
Hinn þekkti matreiðslumaður, rithöfundur og sjónvarpsmaður Anthony Bourdain heimsótti Ísland nýverið vegna sjónvarpsþáttar sem hann er að gera um íslenska matarmenningu. Hann hefur áður gert þáttaröðina...