Nú þegar líður að jólum eru eflaust mörg hver tilbúin með jólahlaðborðin og jólamatseðla og farin að huga að gjöfum eða gjafakörfum til starfsfólks og viðskiptavina....
Tilkynnt var um verðlaunahafana á Íslandsmeistaramótinu í brauðtertugerð í útgáfuboði Stóru brauðtertubókarinnar í dag, en dagur íslensku brauðtertunnar er einmitt haldinn hátíðlegur í dag, miðvikudaginn 13....
Starfsfólk Ekrunnar þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína á básinn okkar á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll 31. október og 1. nóvember. Að þessu sinni lögðum við...
Við minnum á vefverslun Ekrunnar en þar setjum við reglulega inn nýjar vörur, kynnum ný vörumerki, setjum vörur á sérstök tilboð og útbúum vörulista; ítalskar vörur,...
Nýr bæklingur frá Hellmann‘s er kominn í vefverslun Ekrunnar. Í honum má finna alls konar leyniráð í boði Hellmann‘s ásamt skemmtilegum uppskriftum þar sem Hellmann‘s majonesin...
Hellmann’s Professional er glæný viðbót við annars gott úrval af majónesi. Fyrir eru til Real og Vegan. Hellmann’s majónes hentar vel í alla matargerð, hvert sem...
Kæru viðskiptavinir, Það er lokað hjá okkur mánudaginn 17. júní á Þjóðhátíðardegi Íslendinga. Dagvörupantanir þurfa að berast fyrir kl. 12:00 föstudaginn 14. júní til að vera afgreiddar...
Opið á laugardögum í sumar í vöruhúsi Ekrunnar að Klettagörðum 19, 104 Reykjavík. Vöruhúsið verður opið fyrir sóttar pantanir á laugardögum í sumar frá 1. júní –...
Nú þegar stefnir í metsumar í komu ferðamanna er tilvalið að undirbúa morgunmatinn, matseðilinn, súpu dagsins og hvað á að vera í kökuborðinu vel. Hjá Ekrunni...
Ekran bauð sér í mat hjá Alcoa Fjarðaál, í samstarfi við Lostæti. Fyrirtækin tvö hentu upp glæsilegri street food veislu fyrir starfsfólk álversins. Á boðstólnum voru...