Systurfélögin Ekran og Nathan & Olsen hafa sameinast undir nafninu Nathan. Ari Fenger, forstjóri og einn eigenda félaganna, greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Móðurfélagið, 1912, verður...
Ekran hefur hafið dreifingu á áfengislausum spirit vörum frá Lyre’s, einu þekktasta og verðlaunaðasta vörumerki heims í þessum flokki. Með þessu verður íslenskum börum, veitingastöðum og...
Sólrún María Reginsdóttir, vörumerkjastjóri hjá Nathan & Olsen, sótti á dögunum Bar Convent Berlin (BCB), stærstu drykkjaráðstefnu Evrópu, þar sem helstu leiðtogar og hugmyndasmiðir drykkjamenningar hittast...
Ekran ehf., systurfélag Nathan & Olsen, annast sölu og dreifingu á veitingamarkaði. Nathan & Olsen hefur fest kaup á völdum vörumerkjum Tefélagsins ehf. sem á undanförnum...
Matreiðslumaðurinn Hinrik Örn Lárusson keppir fyrir Íslands hönd í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d’Or. Ekran er nýr bakhjarl Bocuse d’Or akademíu Íslands og var samstarfssamningurinn undirritaður...
Sumarbæklingur Ekrunnar er kominn út! Kynntu þér fjölbreytt vöruúrval Ekrunnar fyrir morgunmatinn, brönsinn, súpu dagsins, sæta bita með kaffinu og það sem við mælum með í...
Vöruhúsið verður opið fyrir sóttar pantanir á laugardögum í sumar frá 7. júní – 30. ágúst. Opnunartíminn er 10:00 – 14:00. Pantanir sem berast í gegnum vefverslun...
Nýtt í vöruvali Ekrunnar eru tilbúnar sósur úr Knorr Professional línunni, piparsósa, ostasósa og hollandaise sósa. Sjá nýju vörurnar hér.
Brauðtertukeppni fyrir fagfólk hefur verið frestað fram á haustið vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Unnið er að því að finna nýja dagsetningu sem verður tilkynnt síðar. Við hvetjum...
Brauðtertukeppni Hellmann's - Ertu meistari í brauðtertugerð?
Þrjár nýjar vörur í Knorr Intense Flavours línunni, bragðefni sem hjálpa þér að útbúa margslungna og spennandi rétti. Þetta eru fljótandi bragðaukandi þykkni úr náttúrulegum hráefnum,...
Opnunartímar Ekrunnar um páskana sjást í töflunni hér að neðan. Athugið að einungis er opið fyrir sóttar pantanir í Klettagörðum 19 laugardaginn 19. apríl. Athugið að...