Öllum stöðum Dunkin‘ Donuts á Íslandi hefur nú verið lokað, en sölustaðnum í Kringlunni var lokað um áramót. „Það var tekin ákvörðun um að loka Dunkin‘....
Veitingarýni veitingageirans er fjölbreytt, allt frá skyndibitastöðum til fínni veitingastaða og allt þar á milli. Fréttamenn veitingageirans hafa verið duglegir á árinu að kíkja á veitingastaði...
Rúm tvö ár eru síðan fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn var opnaður hér á landi og vakti sú opnun mikla athygli. Í dag eru staðirnir fimm talsins,...
Laun 260 starfsmanna hefur verið tryggt til nóvember næstkomandi og á þeim tíma mun stjórn rekstrarfélagsins Dunkin’ Donuts í Þýskalandi fara í allsherjar endurskipulagningu á starfsemi...
Dunkin´ Donuts á Fitjum í Reykjanesbæ býður upp Brioche Kjúklingasamloku. Volgur eða nær kaldur kjúklingur, þannig að osturinn náði ekki að bráðna, stökkt salat sem var...
Bæst hefur við úrval veitinga fyrir farþega sem fara í gegnum Flugstöð Leifs Eiríkssonar en veitingastaðirnir Ginger og Dunkin´ Donuts hafa verið opnaðir í verslun 10-11...
Röð hafði myndast fyrir utan bensínstöð Orkunnar á Fitjum í Reykjanesbæ eftir hádegi í dag þegar Dunkin´ Donuts og Ginger staðir voru opnaðir inni í 10-11...
Nú er unnið að undirbúningi á opnun á fjórða Dunkin Donuts staðanum á Íslandi og verður hann á Fitjum í Reykjanesbæ. Áætlað er að staðurinn verði...
Í gærmorgun opnaði þriðji Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi í Hagasmára í Kópavogi. Staðurinn sem er staðsettur inni í 10-11 versluninni á Shellstöðinni við Smáralind tekur...
Nýtt Dunkin’ Donuts kaffihús verður opnað á Blómatorginu svokallaða í Kringlunni. Þar verða sæti fyrir um þrjátíu til fjörtíu manns og opnað verður öðru megin við...
Kaffihúsakeðjan Dunkin´ Donuts opnar sitt annað kaffihús á Íslandi í október næstkomandi og verður það staðsett á fyrstu hæð í Kringlunni. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin´...
Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan 9:00 á morgun, miðvikudaginn 5. ágúst. Mikið stendur til en staðurinn er sá fyrsti...