Á morgun fimmtudaginn 6. nóvember kl. 11-18 ætlar Kokkalandsliðið að vera í Smáralindinni og sýna yfir 30 rétti sem eldaðir verða í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í Luxemborg í nóvember nk. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Kokkalandsliðið á fyrsta fundi eftir sumarfrí. Á Hilton Nordica eru þau að leggja línurnar fyrir æfingar vetrarins og fara yfir allt það sem framundan er. Eins...
Búið er að fullmanna nýtt Kokkalandslið sem er skipað færustu matreiðslumeisturum landsins, tólf talsins. Hákon Már Örvarsson landsþekktur matreiðslumeistari var fyrir skömmu ráðinn faglegur framkvæmdastjóri liðsins....
Það voru 28 próftakar þetta vorið sem tóku sveinspróf í matvælagreinum 2010 sem haldið var í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 10. 12. maí síðastliðin. Skiptust...
Forkeppni fyrir Matreiðslunema ársins fór fram í Hótel og matvælaskólanum í morgun [þriðjudaginn 11 nóvember 2008] þar sem met þátttaka náðist eða 22 keppendur, sem...