Afhýðið hvítlauksgeira skerið þunnt, steikið kóteletturnar á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar. Setjið síðan inn í heitan ofn í 10 mín. eða lengur,...
Counter er ný viðbót á veitingastaðnum Tides sem staðsettur er á jarðhæð í Reykjavík Edition hótelinu við Austurbakka 2. Á Counter er sannkölluð matarupplifun þar sem...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Fyrir 6 Þeir sem vilja gera sína eigin kleinuhringi þá er hér góð uppskrift. Hægt er að setja matarliti og kökuskraut til að fullkomna listaverkið. 750...
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýstárlegt í eldhúsinu og ekki verra þegar matargestirnir geta eldað sjálfir á funheitu grjóti. Það er hægt að fá...
Innihald: 600g lax 350-400 g skelflettir humarhalar 1 laukur 1-2 hvítlauksrif eftir smekk 200g smjör salt og pipar 1 1/2 dl hvítvín 300g litlar soðnar kartöflur...
Pítubrauðið er auðvelt að baka en það má líka stytta sér leið og kaupa það tilbúið út úr búð. Pítusósa 2 dl grísk jógúrt 1-2 greinar...
Fyrir 4 Lambahrygg er hægt að elda á fjölbreyttan hátt. Fyrir þá sem vilja minnka fituna á lambakjötinu má skera hana frá til að hraða elduninni....
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Innihald 6 stk tómatar ½ stk. fínt skorinn rauður chili ½ stk. fínt skorinn skarlotulaukur 1 msk fínt skorinn graslaukur eftir smekk rauðvínsedik 4-5 falleg saltfisk...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2021. Að meðaltali eru um 58 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Þessir veitingastaðir verða í...
Ekta Ítalskur eftirréttur með íslenskum mascarpone ost. Fyrir 4-6 1 pakki Lady fingers (svampkökur) hægt að nota svampbotn eða kexkökur 1/2 bolli sterkt, svart kaffi 2...